Um 600 kvartanir vegna kynferðisbrota af hálfu Lundúnarlögreglunnar á fjögurra ára tímabili Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. mars 2021 15:05 Um 555 eru á bannlista Royal College of Policing yfir lögreglumenn sem hafa verið látnir fara í einu umdæmi og önnur umdæmi mega ekki ráða til starfa. epa/Facundo Arrizabalaga Breskum yfirvöldum bárust 594 tilkynningar vegna kynferðisbrota af hálfu Lundúnarlögreglunnar á árunum 2012 til 2018. Alls voru 119 mál rannsökuð, þeirra á meðal mál lögreglumanns sem réðst á þolanda heimilisofbeldis. Annar lögreglumaður var sakaður um að hafa kynmök við konu sem var fórnarlamb nauðgunnar og þá var einn látinn fara eftir að hafa átt í kynferðissambandi við konu sem dvaldi í kvennaathvarfi. Það var Guardian sem greindi frá málinu en gögnin voru afhent á grundvelli upplýsingalaga. „Við ætlumst til þess að þeir sem eiga að vernda okkur fari eftir hærri viðmiðum,“ segir Nazir Afzal, fyrrverandi saksóknari. „Heila málið með lögregluna er að hún vinnur með þeim sem minna mega sín.“ Af málunum sem voru rannsökuð enduðu 63 með því að viðkomandi var sagt upp, sögðu af sér eða fóru á eftirlaun. Hins vegar kemur ekki fram í gögnunum hversu mörg rötuðu til dómstóla. Fjöldi málanna tengdust heimilisofbeldi og var einn lögreglumaður til dæmis látinn fjúka í kjölfar handteku vegna gruns um árás, nauðgun og líflátshótanir í garð maka. Þá var öðrum sagt upp eftir að upp komst að hann hafði margsinnis nauðgan konu sinni á átta ára tímabili. Einn lögreglumaður var rekinn eftir að hann birti myndir á samfélagsmiðli og sagðist vilja nauðga konunum á myndinni og sjá aðra nauðga þeim. Myndirnar voru af dóttur hans og frænku. Um 555 eru á bannlista Royal College of Policing yfir lögreglumenn sem hafa verið látnir fara í einu umdæmi og önnur umdæmi mega ekki ráða til starfa. Af þeim var fimmtungur sakaður um að hafa misbeitt valdi sínu í kynferðislegum tilgangni, gerst sekur um heimilisofbeldi eða áreitt almenning eða samstarfsmenn. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Bretland Kynferðisofbeldi England Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Annar lögreglumaður var sakaður um að hafa kynmök við konu sem var fórnarlamb nauðgunnar og þá var einn látinn fara eftir að hafa átt í kynferðissambandi við konu sem dvaldi í kvennaathvarfi. Það var Guardian sem greindi frá málinu en gögnin voru afhent á grundvelli upplýsingalaga. „Við ætlumst til þess að þeir sem eiga að vernda okkur fari eftir hærri viðmiðum,“ segir Nazir Afzal, fyrrverandi saksóknari. „Heila málið með lögregluna er að hún vinnur með þeim sem minna mega sín.“ Af málunum sem voru rannsökuð enduðu 63 með því að viðkomandi var sagt upp, sögðu af sér eða fóru á eftirlaun. Hins vegar kemur ekki fram í gögnunum hversu mörg rötuðu til dómstóla. Fjöldi málanna tengdust heimilisofbeldi og var einn lögreglumaður til dæmis látinn fjúka í kjölfar handteku vegna gruns um árás, nauðgun og líflátshótanir í garð maka. Þá var öðrum sagt upp eftir að upp komst að hann hafði margsinnis nauðgan konu sinni á átta ára tímabili. Einn lögreglumaður var rekinn eftir að hann birti myndir á samfélagsmiðli og sagðist vilja nauðga konunum á myndinni og sjá aðra nauðga þeim. Myndirnar voru af dóttur hans og frænku. Um 555 eru á bannlista Royal College of Policing yfir lögreglumenn sem hafa verið látnir fara í einu umdæmi og önnur umdæmi mega ekki ráða til starfa. Af þeim var fimmtungur sakaður um að hafa misbeitt valdi sínu í kynferðislegum tilgangni, gerst sekur um heimilisofbeldi eða áreitt almenning eða samstarfsmenn. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Bretland Kynferðisofbeldi England Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira