Gunnar: Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2021 21:46 Gunnar og lærisveinar sóttu góðan sigur á Selfoss. vísir/hulda margrét Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur eftir þriggja marka sigur gegn Selfossi í Hleðsluhöllinni í kvöld. Lökatölur 23-26 eftir að hans menn höfðu leitt nánast allan leikinn. „Ég er náttúrulega bara hrikalega ánægður með þetta, og ánægður með drengina í kvöld,“ sagði Gunnar eftir sigurinn. „Við vorum frábærir í fyrri hálfleik, bæði í vörn og sókn. Svo í seinni hálfleik var vörnin góð allan tíman og hélt vel.“ Brynjar Vignir Sigurjónsson átti frábæra innkomu í mark gestana í seinni hálfleik og átti stóran þátt í sigrinum. „Við fáum þarna inn enn einn 18 ára guttann. Hann lokar bara og kemur með mikilvægar vörslur í seinni hálfleik sem hjálpar okkur að landa þessu. Ég er bara ótrúlega ánægður með þriggja marka sigur.“ Gunnar hélt svo áfram að hrósa markmanninum unga, ásamt liðinu öllu. „Þetta var það sem við þurftum í seinni hálfleik. Hann kom með mikilvægar vörslur og vörnin var góð að sama skapi. Þeir reyndu sjö á sex en við náðum að halda Selfossi í 23 mörkum sem er frábært. Sóknarlega vorum við orðnir þreyttir síðustu tíu, en við náðum að landa þessu og ég er ótrúlega ánægður með það.“ Afturelding hafði tapað þrem af seinustu fjórum fyrir leikin í kvöld og því um mikilvæg tvö stig að ræða í mjög jafnri deild. „Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur. Þetta er bara stórkostlegt. Vinnusemin í strákunum og hvernig við framkvæmdum þetta inni á vellinum. Þetta var ótrúlega góður leikur og ég er bara stoltur af þeim. Þetta eru hrikalega mikilvæg tvö stig.“ Afturelding fær Gróttu í heimsókn næsta sunnudag og eftir smá pásu frá Olísdeildinni veit Gunnar nákvæmlega hversu mikilvægt það er að undirbúa sig vel þegar svona stutt er á milli leikja. „Nú eru þetta bara tveir leikir á viku og nú er bara hausinn undir hendurnar og einn dag í einu. Það er stutt í næsta leik og þetta er bara sama sagan, þetta eru allt úrslitaleikir og Grótta verða erfiðir á sunnudaginn. Olís-deild karla Afturelding UMF Selfoss Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
„Ég er náttúrulega bara hrikalega ánægður með þetta, og ánægður með drengina í kvöld,“ sagði Gunnar eftir sigurinn. „Við vorum frábærir í fyrri hálfleik, bæði í vörn og sókn. Svo í seinni hálfleik var vörnin góð allan tíman og hélt vel.“ Brynjar Vignir Sigurjónsson átti frábæra innkomu í mark gestana í seinni hálfleik og átti stóran þátt í sigrinum. „Við fáum þarna inn enn einn 18 ára guttann. Hann lokar bara og kemur með mikilvægar vörslur í seinni hálfleik sem hjálpar okkur að landa þessu. Ég er bara ótrúlega ánægður með þriggja marka sigur.“ Gunnar hélt svo áfram að hrósa markmanninum unga, ásamt liðinu öllu. „Þetta var það sem við þurftum í seinni hálfleik. Hann kom með mikilvægar vörslur og vörnin var góð að sama skapi. Þeir reyndu sjö á sex en við náðum að halda Selfossi í 23 mörkum sem er frábært. Sóknarlega vorum við orðnir þreyttir síðustu tíu, en við náðum að landa þessu og ég er ótrúlega ánægður með það.“ Afturelding hafði tapað þrem af seinustu fjórum fyrir leikin í kvöld og því um mikilvæg tvö stig að ræða í mjög jafnri deild. „Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur. Þetta er bara stórkostlegt. Vinnusemin í strákunum og hvernig við framkvæmdum þetta inni á vellinum. Þetta var ótrúlega góður leikur og ég er bara stoltur af þeim. Þetta eru hrikalega mikilvæg tvö stig.“ Afturelding fær Gróttu í heimsókn næsta sunnudag og eftir smá pásu frá Olísdeildinni veit Gunnar nákvæmlega hversu mikilvægt það er að undirbúa sig vel þegar svona stutt er á milli leikja. „Nú eru þetta bara tveir leikir á viku og nú er bara hausinn undir hendurnar og einn dag í einu. Það er stutt í næsta leik og þetta er bara sama sagan, þetta eru allt úrslitaleikir og Grótta verða erfiðir á sunnudaginn.
Olís-deild karla Afturelding UMF Selfoss Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira