Norðmenn og Danir þyrftu ekki að fara í sóttkví tæki litakóðakerfi gildi í dag Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 16. mars 2021 20:00 Kort Sóttvarnastofnunar Evrópu sem notað verður frá 1.maí til að ákveða sóttvarnaaðgerðir. Heilbrigðisráðherra staðfestir að litakóðakerfi verði tekið upp á landamærum 1. maí. Þá fá Evrópulönd grænan, gulan eða rauðan lit eftir fjölda smita í landinu. Svandís Svavarsdóttir sagði eftir ríkisstjórnarfund í dag að farið verði eftir kerfi Sóttvarnastofnunar Evrópu eins og hefur verið kynnt áður. „Litamerking í löndum verður leiðandi í því hvaða ráðstafanir við erum með fyrir hvern hóp,“ segir hún. Séu lönd græn eða gul þá mun duga að framvísa neikvæðu PCR-prófi og fara í skimun við komuna til landsins. Ekki verður þörf á fimm daga sóttkví og skimun að henni lokinni. Séu lönd rauð munu farþegar enn þurfa að fara í tvöfalda skimun og sóttkví á milli. Bólusetningar- eða mótefnavottorð verða tekin gild frá öllum löndum. Svandís Svavarsdóttir segir breytingar á landamærum verða til umræðu á næstu dögum innan ríkisstjórnarinnar. Vísir/Vilhelm Nokkur græn og gul lönd Síðustu vikur hefur Ísland verið eitt fárra landa sem ekki er rautt á korti Evrópsku sóttvarnastofnunarinnar en á korti frá 11. mars sést að fleiri lönd hafa bæst í hópinn. Ef litakóðakerfið væri í gildi í dag mættu farþegar frá til dæmis stærstum hluta Noregs, Finnlandi, Danmörku, Írlandi og Portúgal koma til landsins án þess að fara í fimm daga sóttkví. Þá sagði heilbrigðisráðherra að breytingar á landamærum verði ræddar á næstu dögum sem verða unnar eftir minnisblaði sóttvarnalæknis. „Þær munu fjalla um sýnatökur á börnum og hvernig sóttvarnahús verði notað meira en áður,“ segir Svandís. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30 „Engar breytingar sem fólk mun finna fyrir“ Óverulegar breytingar taka gildi með nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir 18. mars. Helstu breytingar snúa að ráðstöfunum í kringum hlé á tónleikum og í leikhúsi. Fjöldamörk og annað helst óbreytt. 16. mars 2021 11:57 Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir sagði eftir ríkisstjórnarfund í dag að farið verði eftir kerfi Sóttvarnastofnunar Evrópu eins og hefur verið kynnt áður. „Litamerking í löndum verður leiðandi í því hvaða ráðstafanir við erum með fyrir hvern hóp,“ segir hún. Séu lönd græn eða gul þá mun duga að framvísa neikvæðu PCR-prófi og fara í skimun við komuna til landsins. Ekki verður þörf á fimm daga sóttkví og skimun að henni lokinni. Séu lönd rauð munu farþegar enn þurfa að fara í tvöfalda skimun og sóttkví á milli. Bólusetningar- eða mótefnavottorð verða tekin gild frá öllum löndum. Svandís Svavarsdóttir segir breytingar á landamærum verða til umræðu á næstu dögum innan ríkisstjórnarinnar. Vísir/Vilhelm Nokkur græn og gul lönd Síðustu vikur hefur Ísland verið eitt fárra landa sem ekki er rautt á korti Evrópsku sóttvarnastofnunarinnar en á korti frá 11. mars sést að fleiri lönd hafa bæst í hópinn. Ef litakóðakerfið væri í gildi í dag mættu farþegar frá til dæmis stærstum hluta Noregs, Finnlandi, Danmörku, Írlandi og Portúgal koma til landsins án þess að fara í fimm daga sóttkví. Þá sagði heilbrigðisráðherra að breytingar á landamærum verði ræddar á næstu dögum sem verða unnar eftir minnisblaði sóttvarnalæknis. „Þær munu fjalla um sýnatökur á börnum og hvernig sóttvarnahús verði notað meira en áður,“ segir Svandís.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30 „Engar breytingar sem fólk mun finna fyrir“ Óverulegar breytingar taka gildi með nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir 18. mars. Helstu breytingar snúa að ráðstöfunum í kringum hlé á tónleikum og í leikhúsi. Fjöldamörk og annað helst óbreytt. 16. mars 2021 11:57 Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Sjá meira
Þriðja bylgjan skellur á Noregi á ofsahraða Yfirvöld í Osló kynntu í kvöld hörðustu takmarkanirnar á svæðinu frá upphafi kórónuveirufaraldursins. Íslensk kona í Osló segir óraunverulegt að þriðja bylgja faraldursins skelli nú á Norðmönnum á ofsahraða. 15. mars 2021 19:30
„Engar breytingar sem fólk mun finna fyrir“ Óverulegar breytingar taka gildi með nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir 18. mars. Helstu breytingar snúa að ráðstöfunum í kringum hlé á tónleikum og í leikhúsi. Fjöldamörk og annað helst óbreytt. 16. mars 2021 11:57