Fleiri jarðskjálftar á síðustu tveimur vikum en allt árið 2020 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. mars 2021 11:41 Myndin sýnir skjálftana sem mælst hafa á Reykjanesskaganum síðustu tvær vikur en ekki er þó búið að yfirfara nákvæma staðsetningu þeirra allra. Veðurstofa Íslands Meira en 34 þúsund jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesskaganum á síðustu tveimur vikum eða allt frá því að skjálftahrinan sem ekkert lát virðist vera á hófst á svæðinu. Það eru fleiri skjálftar en mældust á svæðinu allt síðasta ár að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Árið 2020 einkenndist þó af mikilli skjálftavirkni á Reykjanesskaga. „Til samanburðar mældust um 3.400 skjálftar árið 2019 á Reykjanesskaganum og ef horft er aftur til áranna 2019-2014 er fjöldi skjálfta á bilinu 1.000-3.000 á ári. Við viljum reyndar taka fram að ekki er búið að fara yfir staðsetningar allra skjálftanna á þessari annars nokkuð listhneigðu mynd,“ segir í færslunni sem sjá má hér fyrir neðan. Í dag fór heildarfjöldi skjálfta yfir 34.000 í þeirri hrinu sem hófst á Reykjanesskaga fyrir um tveimur vikum. Þetta eru...Posted by Veðurstofa Íslands on Wednesday, March 10, 2021 Í nótt varð stór skjálfti 5,1 að stærð við Fagradalsfjall og í morgun varð svo skjálfti að stærð 4,6. Báðir fundust skjálftarnir vel á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi og fékk Veðurstofan tilkynningar í nótt um að sá fyrr hefði fundist allt austur í Fljótshlíð og vestur í Búðardal. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Það eru fleiri skjálftar en mældust á svæðinu allt síðasta ár að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Árið 2020 einkenndist þó af mikilli skjálftavirkni á Reykjanesskaga. „Til samanburðar mældust um 3.400 skjálftar árið 2019 á Reykjanesskaganum og ef horft er aftur til áranna 2019-2014 er fjöldi skjálfta á bilinu 1.000-3.000 á ári. Við viljum reyndar taka fram að ekki er búið að fara yfir staðsetningar allra skjálftanna á þessari annars nokkuð listhneigðu mynd,“ segir í færslunni sem sjá má hér fyrir neðan. Í dag fór heildarfjöldi skjálfta yfir 34.000 í þeirri hrinu sem hófst á Reykjanesskaga fyrir um tveimur vikum. Þetta eru...Posted by Veðurstofa Íslands on Wednesday, March 10, 2021 Í nótt varð stór skjálfti 5,1 að stærð við Fagradalsfjall og í morgun varð svo skjálfti að stærð 4,6. Báðir fundust skjálftarnir vel á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi og fékk Veðurstofan tilkynningar í nótt um að sá fyrr hefði fundist allt austur í Fljótshlíð og vestur í Búðardal.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira