Rætt verður við Kristínu Jónsdóttur hjá Veðurstofu Íslands og fulltrúa viðbragðsaðila á vettvangi.
Þá greinum við frá nýjustu vendingum í þróun kórónuveirufaraldursins og ræðum við Katrínu Jakobsdóttir um möguleikana á því að Íslendingar tryggi sér meira bólefni en gert er ráð fyrir í samstarfi Evrópuríkjanna.
Að auki verður rætt við Skúla Helgason borgarfulltrúa um málefni Fossvogsskóla sem styr hefur staðið um eftir að mygla greindist í húsnæði skólans. Þetta og meira til í Hádegisfréttum Bylgjunnar.
Myndbandaspilari er að hlaða.