Einn greinst með suður-afríska afbrigðið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2021 11:14 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fór yfir stöðu mála á upplýsingafundinum í dag. vísir/vilhelm Einn hefur greinst með suður-afríska afbrigði SARS-CoV-2 hér landi, það var fyrir fjórum dögum. Um var að ræða smit á landamærunum. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi vegna Covid-19 rétt í þessu. Þórólfur sagði engin önnur smit hafa greinst út frá þessu smiti en 90 hefðu greinst með breska afbrigðið á landamærunum og tuttugu innanlands. Þeir voru allir í nánum tengslum við einstaklinga sem greindust á landamærunum. Enginn hefur greinst með svokallað brasilíska afbrigði. Þórólfur sagði að vel væri fylgst með árangri þess að gera kröfu um svokölluð PCR-próf á landamærunum en frá 19. febrúar hefðu 1.600 einstaklingar framvísað vottorði. Átta þeirra, eða 0,5 prósent, hefðu fengið „falskt neikvætt“ svar, það er framvísað neikvæðu PCR-prófi en greinst með Covid-19 í fyrri eða seinni skimun. „Þetta segir okkur að neikvætt PCR-próf eða vottorð um það er ekki fullkomið til að halda veirunni frá, þó það sé árangursríkt að krefjast þessa vottorðs, vafalaust,“ sagði Þórólfur. Sagði hann að þetta þyrfti að skoða vel. Sóttvarnalæknir sagði að líklega hefði tekist að uppræta veiruna innanlands og nauðsynlegt væri að standa vörð á landamærunum. Ekki síst þegar útbreiðsla breska afbrigðisins væri að aukast. Þá sagði hann mikilvægt að fólk gætti áfram að sér þegar náttúruhamfarir vofðu yfir, það væri ekki gott að fá smit ofan í þær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Fleiri fréttir „Lausa skrúfan“seld á Akureyri Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Sjá meira
Þórólfur sagði engin önnur smit hafa greinst út frá þessu smiti en 90 hefðu greinst með breska afbrigðið á landamærunum og tuttugu innanlands. Þeir voru allir í nánum tengslum við einstaklinga sem greindust á landamærunum. Enginn hefur greinst með svokallað brasilíska afbrigði. Þórólfur sagði að vel væri fylgst með árangri þess að gera kröfu um svokölluð PCR-próf á landamærunum en frá 19. febrúar hefðu 1.600 einstaklingar framvísað vottorði. Átta þeirra, eða 0,5 prósent, hefðu fengið „falskt neikvætt“ svar, það er framvísað neikvæðu PCR-prófi en greinst með Covid-19 í fyrri eða seinni skimun. „Þetta segir okkur að neikvætt PCR-próf eða vottorð um það er ekki fullkomið til að halda veirunni frá, þó það sé árangursríkt að krefjast þessa vottorðs, vafalaust,“ sagði Þórólfur. Sagði hann að þetta þyrfti að skoða vel. Sóttvarnalæknir sagði að líklega hefði tekist að uppræta veiruna innanlands og nauðsynlegt væri að standa vörð á landamærunum. Ekki síst þegar útbreiðsla breska afbrigðisins væri að aukast. Þá sagði hann mikilvægt að fólk gætti áfram að sér þegar náttúruhamfarir vofðu yfir, það væri ekki gott að fá smit ofan í þær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Fleiri fréttir „Lausa skrúfan“seld á Akureyri Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Sjá meira