Tvær vítaspyrnur forgörðum og Lee Mason í sviðsljósinu í sigri WBA Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2021 16:54 Lee Mason baðaði sig í sviðljósinu í dag. getty/adam fradgley WBA vann lífs nauðsynlegan 1-0 sigur á Brighton er liðin mættust í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 🤦🏻♂️ 2 penalty misses.👀 Big VAR decision. 😬 Hit the woodwork. ❌ Beat by 19th placed @WBA. 😳 65 Shots in the last 3 games with only 1 goal!🥴 Not a good day to be a @OfficialBHAFC fan! pic.twitter.com/mnzN7VuiDz— SPORF (@Sporf) February 27, 2021 Heimamenn komust yfir strax á elleftu mínútu en Kyle Bartley skoraði þá eftir undirbúning Conor Gallagher. Á nítjándu mínútu fengu gestirnir frá Brighton vítaspyrnu en Pascal Gros mistókst að koma boltanum í netið. Tíu mínútum síðar komu Brighton menn boltanum í netið en dómarinn Lee Mason gerði mistök í aðdragandanum sem kostaði markið. Hann flautaði áður en Dunk kom boltanum í netið sem gerir það að verkum að leikurinn var stopp. 🗣 "It's a total, utter, shameful, disgraceful piece of NONSENSE!"Jeff and the boys CANNOT believe what they're seeing from the game between West Brom and Brighton! 👀😂Watch Soccer Saturday live on Sky Sports News 📺 pic.twitter.com/bFvgFddU0y— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2021 Fyrst um sinn gaf Mason þó merki um að markið myndi standa og Brighton menn voru eðlilega æfir. Þeir fengu þó gullið tækifæri til að jafna er þeir fengu sína aðra vítapsyrnu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Danny Welbeck fór á punktinn en skot hans í stöngina. Lokatölur 1-0 sigur WBA sem er nú með sautján stig í nítjánda sætinu, átta stigum frá öruggu sæti. Brighton er í sextánda sætinu, fjórum stigum frá Fulham, sem er í fallsæti eða átjánda sætinu. 2 - Brighton are the first side in Premier League history to miss two penalties by both hitting the woodwork in a single game. Wasteful. #WBABHA pic.twitter.com/ENO2NQMIlq— OptaJoe (@OptaJoe) February 27, 2021 Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
🤦🏻♂️ 2 penalty misses.👀 Big VAR decision. 😬 Hit the woodwork. ❌ Beat by 19th placed @WBA. 😳 65 Shots in the last 3 games with only 1 goal!🥴 Not a good day to be a @OfficialBHAFC fan! pic.twitter.com/mnzN7VuiDz— SPORF (@Sporf) February 27, 2021 Heimamenn komust yfir strax á elleftu mínútu en Kyle Bartley skoraði þá eftir undirbúning Conor Gallagher. Á nítjándu mínútu fengu gestirnir frá Brighton vítaspyrnu en Pascal Gros mistókst að koma boltanum í netið. Tíu mínútum síðar komu Brighton menn boltanum í netið en dómarinn Lee Mason gerði mistök í aðdragandanum sem kostaði markið. Hann flautaði áður en Dunk kom boltanum í netið sem gerir það að verkum að leikurinn var stopp. 🗣 "It's a total, utter, shameful, disgraceful piece of NONSENSE!"Jeff and the boys CANNOT believe what they're seeing from the game between West Brom and Brighton! 👀😂Watch Soccer Saturday live on Sky Sports News 📺 pic.twitter.com/bFvgFddU0y— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2021 Fyrst um sinn gaf Mason þó merki um að markið myndi standa og Brighton menn voru eðlilega æfir. Þeir fengu þó gullið tækifæri til að jafna er þeir fengu sína aðra vítapsyrnu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Danny Welbeck fór á punktinn en skot hans í stöngina. Lokatölur 1-0 sigur WBA sem er nú með sautján stig í nítjánda sætinu, átta stigum frá öruggu sæti. Brighton er í sextánda sætinu, fjórum stigum frá Fulham, sem er í fallsæti eða átjánda sætinu. 2 - Brighton are the first side in Premier League history to miss two penalties by both hitting the woodwork in a single game. Wasteful. #WBABHA pic.twitter.com/ENO2NQMIlq— OptaJoe (@OptaJoe) February 27, 2021
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira