Þýskir fjölmiðlar segja efnin hafa fundist í gámum á hafnarsvæðinu í Hamborg.
Götuvirði efnanna er metið á margar milljarða evra, að því er fram kemur í tilkynningu frá þýskum tollayfirvöldum.
Kókaínið fannst þann 12. febrúar síðastliðinn, en 28 ára karlmaður var handtekinn í Hollandi fyrr í vikunni vegna gruns um að tengjast smyglinu.