Erna með risabætingu á Íslandsmetinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2021 12:16 Erna Sóley Gunnarsdóttir er að bæta sig mikið út í Rice háskólanum í Textas fylki. Twitter/@RiceTFXC Mosfellsbæringurinn og kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir var heldur betur í stuði í Birmingham í Alabama fylki í Bandaríkjunum í gær. Erna Sóley stórbætti þá eigið Íslandsmet innanhúss með því að kasta kúlunni 16,95 metra en það er bæting upp á 76 sentímetra. Erna átti sjálf gamla metið sem var 16,19 metra kast hennar frá því í Houston í Texas fylki í fyrra. Big pb and championship performance from Erna Gunnarsdottir!! She may be headed to nationals!! pic.twitter.com/lhEIbpFhfC— Jim Bevan (@CoachJimBevan) February 21, 2021 Erna var þarna að keppa fyrir háskóla sinn sem er Rice University í Houston í Texas fylki en hún er á sínu þriðja ári í skólanum. Erna vann kúluvarpið á mótinu í gær og náði með þessu kasti níunda lengsta kastinu á þessu háskólatímabili hjá NCAA. Hún á því góðan möguleika á því að komast í úrslitin hjá NCAA þar sem keppt er um bandaríska háskólatitilinn í hverri grein. Erna Sóley tók Íslandsmetið upphaflega af Ásdísi Hjálmsdóttur í fyrra en Ásdís hafði þá átti það í fjögur ár. Þegar Ásdís sló metið þá hafði met Guðrúnar Ingólfsdóttur staðið óhaggað í 34 ár og fimm mánuði. Nú hefur metið aftur á móti fallið fjórum sinnum á fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Erna Sóley stórbætti þá eigið Íslandsmet innanhúss með því að kasta kúlunni 16,95 metra en það er bæting upp á 76 sentímetra. Erna átti sjálf gamla metið sem var 16,19 metra kast hennar frá því í Houston í Texas fylki í fyrra. Big pb and championship performance from Erna Gunnarsdottir!! She may be headed to nationals!! pic.twitter.com/lhEIbpFhfC— Jim Bevan (@CoachJimBevan) February 21, 2021 Erna var þarna að keppa fyrir háskóla sinn sem er Rice University í Houston í Texas fylki en hún er á sínu þriðja ári í skólanum. Erna vann kúluvarpið á mótinu í gær og náði með þessu kasti níunda lengsta kastinu á þessu háskólatímabili hjá NCAA. Hún á því góðan möguleika á því að komast í úrslitin hjá NCAA þar sem keppt er um bandaríska háskólatitilinn í hverri grein. Erna Sóley tók Íslandsmetið upphaflega af Ásdísi Hjálmsdóttur í fyrra en Ásdís hafði þá átti það í fjögur ár. Þegar Ásdís sló metið þá hafði met Guðrúnar Ingólfsdóttur staðið óhaggað í 34 ár og fimm mánuði. Nú hefur metið aftur á móti fallið fjórum sinnum á fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira