Erna með risabætingu á Íslandsmetinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2021 12:16 Erna Sóley Gunnarsdóttir er að bæta sig mikið út í Rice háskólanum í Textas fylki. Twitter/@RiceTFXC Mosfellsbæringurinn og kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir var heldur betur í stuði í Birmingham í Alabama fylki í Bandaríkjunum í gær. Erna Sóley stórbætti þá eigið Íslandsmet innanhúss með því að kasta kúlunni 16,95 metra en það er bæting upp á 76 sentímetra. Erna átti sjálf gamla metið sem var 16,19 metra kast hennar frá því í Houston í Texas fylki í fyrra. Big pb and championship performance from Erna Gunnarsdottir!! She may be headed to nationals!! pic.twitter.com/lhEIbpFhfC— Jim Bevan (@CoachJimBevan) February 21, 2021 Erna var þarna að keppa fyrir háskóla sinn sem er Rice University í Houston í Texas fylki en hún er á sínu þriðja ári í skólanum. Erna vann kúluvarpið á mótinu í gær og náði með þessu kasti níunda lengsta kastinu á þessu háskólatímabili hjá NCAA. Hún á því góðan möguleika á því að komast í úrslitin hjá NCAA þar sem keppt er um bandaríska háskólatitilinn í hverri grein. Erna Sóley tók Íslandsmetið upphaflega af Ásdísi Hjálmsdóttur í fyrra en Ásdís hafði þá átti það í fjögur ár. Þegar Ásdís sló metið þá hafði met Guðrúnar Ingólfsdóttur staðið óhaggað í 34 ár og fimm mánuði. Nú hefur metið aftur á móti fallið fjórum sinnum á fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Erna Sóley stórbætti þá eigið Íslandsmet innanhúss með því að kasta kúlunni 16,95 metra en það er bæting upp á 76 sentímetra. Erna átti sjálf gamla metið sem var 16,19 metra kast hennar frá því í Houston í Texas fylki í fyrra. Big pb and championship performance from Erna Gunnarsdottir!! She may be headed to nationals!! pic.twitter.com/lhEIbpFhfC— Jim Bevan (@CoachJimBevan) February 21, 2021 Erna var þarna að keppa fyrir háskóla sinn sem er Rice University í Houston í Texas fylki en hún er á sínu þriðja ári í skólanum. Erna vann kúluvarpið á mótinu í gær og náði með þessu kasti níunda lengsta kastinu á þessu háskólatímabili hjá NCAA. Hún á því góðan möguleika á því að komast í úrslitin hjá NCAA þar sem keppt er um bandaríska háskólatitilinn í hverri grein. Erna Sóley tók Íslandsmetið upphaflega af Ásdísi Hjálmsdóttur í fyrra en Ásdís hafði þá átti það í fjögur ár. Þegar Ásdís sló metið þá hafði met Guðrúnar Ingólfsdóttur staðið óhaggað í 34 ár og fimm mánuði. Nú hefur metið aftur á móti fallið fjórum sinnum á fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira