Brjálað að gera í blómabúðum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. febrúar 2021 15:26 Hefð er fyrir því að gleðja konur í dag. Blóm og konfekt rjúka út. Vísir/Getty Brjálað hefur verið að gera hjá blómasölum landsins í tilefni af konudeginum sem er í dag, en hann markar upphaf góu. Konudagurinn er enn langstærsti blómasöludagur landsins þó Valentínusardagurinn sé í mikill sókn. „Við opnuðum klukkan átta og fyrstu viðskiptavinir streymdu þá inn, en þetta er búið að ganga eins og í sögu. Yndislegt veður úti og svona,“ segir Þórdís Soffía, fagstjóri blómadeildar Garðheima. Hún segir flesta kaupa blóm og konfekt. Rauðar rósir séu vinsælastar á valentínusardag en öll litaflóran á konudag. „Við erum náttúrlega nýbúin að fara í gegnum valentínusardag þar sem allt er rautt þannig að þetta er allt mjög blandað. Í raun og eru er konudagurinn stærri, en valentínusardagurinn er orðinn mjög stór hjá okkur. En ég held að á þessum tímum sem við erum búin að vera að ganga í gegnum þá séu blómin bara að gleðja. Þau segja svo mikið,“ segir Þórdís. Hún býst við að mikið verði að gera í allan dag. „Ég held að við verðum með tóma búð í lok dags, sýnist mér,“ segir hún. Það fer hins vegar enginn tómhentur út. „Við reddum öllum. Við eigum líka pottablóm. Það fer enginn tómhentur héðan út, það eru alveg hreinar línur,“ segir Þórdís, glöð í bragði. Konudagur Garðyrkja Ástin og lífið Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira
„Við opnuðum klukkan átta og fyrstu viðskiptavinir streymdu þá inn, en þetta er búið að ganga eins og í sögu. Yndislegt veður úti og svona,“ segir Þórdís Soffía, fagstjóri blómadeildar Garðheima. Hún segir flesta kaupa blóm og konfekt. Rauðar rósir séu vinsælastar á valentínusardag en öll litaflóran á konudag. „Við erum náttúrlega nýbúin að fara í gegnum valentínusardag þar sem allt er rautt þannig að þetta er allt mjög blandað. Í raun og eru er konudagurinn stærri, en valentínusardagurinn er orðinn mjög stór hjá okkur. En ég held að á þessum tímum sem við erum búin að vera að ganga í gegnum þá séu blómin bara að gleðja. Þau segja svo mikið,“ segir Þórdís. Hún býst við að mikið verði að gera í allan dag. „Ég held að við verðum með tóma búð í lok dags, sýnist mér,“ segir hún. Það fer hins vegar enginn tómhentur út. „Við reddum öllum. Við eigum líka pottablóm. Það fer enginn tómhentur héðan út, það eru alveg hreinar línur,“ segir Þórdís, glöð í bragði.
Konudagur Garðyrkja Ástin og lífið Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Fleiri fréttir „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Sjá meira