Tveir lykilmenn Everton klárir í Bítlaborgarslaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 19. febrúar 2021 23:00 Calvert-Lewin og Gylfi fagna marki í leik gegn Tottenham í enska bikarnum í síðustu viku. Clive Brunskill/Getty Images Everton fékk góðar fréttir í dag er það var ljóst að Dominic Calvert-Lewin og Allan verða klárir í Bítlaborgarslaginn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Calvert-Lewin og Allan hafa verið á meiðslalistanum að undanförnu. Calvert-Lewin missti af leikjunum gegn Fulham og Man. City en Allan hefur verið frá í lengri tíma. Allan hefur ekki leikið síðan hann meiddist í leik gegn Leicester þann 16. desember en hann hafði spilað ansi vel frá því að hann kom til félagsins frá Napoli síðasta sumar. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, staðfesti að Allan og Calvert-Lewin verði báðir klárir í slaginn á morgun er Everton heimsækir Liverpool heim á Anfield. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 en bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu. Eitt sæti skilja liðin að og þrjú stig en Liverpool hefur leikið einum leik meira. Gylfi Þór Sigurðsson var með fyrirliðabandið í tapinu gegn Man. City á miðvikudag og er hann að sjálfsögðu í leikmannahópi Everton á morgun. 🔙 | Calvert-Lewin and Allan are both fit for #LIVEVE! 💪Carlo also repeats that Yerry Mina will miss Saturday's derby through the injury sustained on Wednesday night. Watch live: https://t.co/bjyN5Q1PTn pic.twitter.com/aug8DLxlOI— Everton (@Everton) February 19, 2021 Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira
Calvert-Lewin og Allan hafa verið á meiðslalistanum að undanförnu. Calvert-Lewin missti af leikjunum gegn Fulham og Man. City en Allan hefur verið frá í lengri tíma. Allan hefur ekki leikið síðan hann meiddist í leik gegn Leicester þann 16. desember en hann hafði spilað ansi vel frá því að hann kom til félagsins frá Napoli síðasta sumar. Carlo Ancelotti, stjóri Everton, staðfesti að Allan og Calvert-Lewin verði báðir klárir í slaginn á morgun er Everton heimsækir Liverpool heim á Anfield. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 en bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu. Eitt sæti skilja liðin að og þrjú stig en Liverpool hefur leikið einum leik meira. Gylfi Þór Sigurðsson var með fyrirliðabandið í tapinu gegn Man. City á miðvikudag og er hann að sjálfsögðu í leikmannahópi Everton á morgun. 🔙 | Calvert-Lewin and Allan are both fit for #LIVEVE! 💪Carlo also repeats that Yerry Mina will miss Saturday's derby through the injury sustained on Wednesday night. Watch live: https://t.co/bjyN5Q1PTn pic.twitter.com/aug8DLxlOI— Everton (@Everton) February 19, 2021
Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira