Lagt til að gæludýrahald í fjölbýlishúsum verði gefið frjálst Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. febrúar 2021 13:14 Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að íbúar í fjölbýlishúsum þurfi einungis að tilkynna húsfélagi um dýrahald. vísir/afp Lagt er til að skilyrði um samþykki meirihluta íbúa fjöleignahúss fyrir gæludýrahaldi verði afnumið í frumvarpi sem Flokkur fólksins hyggst leggja fram. Formaður flokksins segir efnaminna fólki mismunað. Í frumvarpinu er lögð til breyting á ákvæði fjöleignarhúsalaga um hunda- og kattahald. Í dag má fólk sem býr í fjölbýlishúsum hvorki fá sér hund né kött án þess að afla samþykkis aukins meirihluta íbúa. Tveir þriðju hlutar íbúa þurfa að fallast á beiðnina. Lagt er til að ekkert slíkt samþykki þurfi. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og flutningsmaður málsins, segir leyfið þó ekki takmarkalaust. Húsfélagið geti brugðist við og bannað gæludýrahald ef það veldur veldur verulegum ama eða ónæði. „Og á þá síðasta orðið um það að geta stigið inn í ef hundaeigandi fer ekki að tilmælum um að leiðrétta og laga hvernig hann hriðir um dýrið og annað slíkt,“ segir Inga Sæland. Hún segir kröfuna um samþykki annarra íbúa íþyngjandi og oft háða geðþótta. „Við vitum líka að það eru margir sem eru bara einir og það gerir mjög mikið fyrir einmana einstakling að fá gæludýr til að hugsa um.“ Þetta bitni á efnaminni einstaklingum sem eigi ekki annarra kosta völ en að búa í fjölbýlishúsi. Þeim standi oft erfiðir kostir til boða, annað hvort að sætta sig við húsnæði sem þeir kæra sig ekki um, eða að losa sig við gæludýrið sitt. „Þeir hafa ekki bolmagn til þess að vera með sér inngang og hvað þá einbýlishús. Þannig að sérreglur gilda um þá sem hafa sér inngang og þeir sitja við allt annað borð og njóta ákeðinna forréttinda. Það er verið að mismuna fólki hvað þetta varðar og það eiga allir að geta haldið gæludýr ef þeir kjósa svo,“ segir Inga Sæland. Gæludýr Alþingi Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Í frumvarpinu er lögð til breyting á ákvæði fjöleignarhúsalaga um hunda- og kattahald. Í dag má fólk sem býr í fjölbýlishúsum hvorki fá sér hund né kött án þess að afla samþykkis aukins meirihluta íbúa. Tveir þriðju hlutar íbúa þurfa að fallast á beiðnina. Lagt er til að ekkert slíkt samþykki þurfi. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og flutningsmaður málsins, segir leyfið þó ekki takmarkalaust. Húsfélagið geti brugðist við og bannað gæludýrahald ef það veldur veldur verulegum ama eða ónæði. „Og á þá síðasta orðið um það að geta stigið inn í ef hundaeigandi fer ekki að tilmælum um að leiðrétta og laga hvernig hann hriðir um dýrið og annað slíkt,“ segir Inga Sæland. Hún segir kröfuna um samþykki annarra íbúa íþyngjandi og oft háða geðþótta. „Við vitum líka að það eru margir sem eru bara einir og það gerir mjög mikið fyrir einmana einstakling að fá gæludýr til að hugsa um.“ Þetta bitni á efnaminni einstaklingum sem eigi ekki annarra kosta völ en að búa í fjölbýlishúsi. Þeim standi oft erfiðir kostir til boða, annað hvort að sætta sig við húsnæði sem þeir kæra sig ekki um, eða að losa sig við gæludýrið sitt. „Þeir hafa ekki bolmagn til þess að vera með sér inngang og hvað þá einbýlishús. Þannig að sérreglur gilda um þá sem hafa sér inngang og þeir sitja við allt annað borð og njóta ákeðinna forréttinda. Það er verið að mismuna fólki hvað þetta varðar og það eiga allir að geta haldið gæludýr ef þeir kjósa svo,“ segir Inga Sæland.
Gæludýr Alþingi Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fleiri fréttir Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda