Nýi Liverpool maðurinn biður um þolinmæði Anton Ingi Leifsson skrifar 17. febrúar 2021 23:00 Kabak í upphitun Liverpool í Ungverjalandi í gær. Andrew Powell/Getty Ozan Kabak, varnarmaður Liverpool, spilaði sinn fyrsta Meistaradeildarleik í gær er Liverpool vann 2-0 sigur á RB Leipzig á útivelli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Kabak lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið tapaði gegn Leicester en hann hélt sæti sínu í byrjunarliði Liverpool í gær. „Þetta var sérstök stund fyrir mig, því við héldum hreinu í fyrsta sinn með mig í liðinu og þetta var minn fyrsti sigur í þessari treyju,“ sagði ánægður Tyrkinn í leikslok, sem er á láni frá Schalke 04. „Ég er nýr leikmaður, er ungur og hér eru margar stjörnur. Ég þarfnast tíma til þess að venjast þess að vera hér og með tímanum verð ég betri,“ bætti hann í samtali við heimasíðu Liverpool. Um leikinn í gær hafði hann þetta að segja: „Við spiluðum mjög vel og við gáfum allt. Við höfðum betur á miðsvæðinu og mér fannst við eiga sigurinn skilið, svo ég er glaður.“ „Leipzig er gott lið og er í öðru sæti í Þýskalandi en mér fannst við stýra leiknum vel.“ Eins og áður segir er Kabak á láni frá Schalke en Liverpool á forgangsrétti á því að kaupa hann í sumar. "It was so special for me" ❤️@ozankabak4 on first win and clean sheet with Reds 👇— Liverpool FC (@LFC) February 16, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Kabak lék sinn fyrsta leik fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið tapaði gegn Leicester en hann hélt sæti sínu í byrjunarliði Liverpool í gær. „Þetta var sérstök stund fyrir mig, því við héldum hreinu í fyrsta sinn með mig í liðinu og þetta var minn fyrsti sigur í þessari treyju,“ sagði ánægður Tyrkinn í leikslok, sem er á láni frá Schalke 04. „Ég er nýr leikmaður, er ungur og hér eru margar stjörnur. Ég þarfnast tíma til þess að venjast þess að vera hér og með tímanum verð ég betri,“ bætti hann í samtali við heimasíðu Liverpool. Um leikinn í gær hafði hann þetta að segja: „Við spiluðum mjög vel og við gáfum allt. Við höfðum betur á miðsvæðinu og mér fannst við eiga sigurinn skilið, svo ég er glaður.“ „Leipzig er gott lið og er í öðru sæti í Þýskalandi en mér fannst við stýra leiknum vel.“ Eins og áður segir er Kabak á láni frá Schalke en Liverpool á forgangsrétti á því að kaupa hann í sumar. "It was so special for me" ❤️@ozankabak4 on first win and clean sheet with Reds 👇— Liverpool FC (@LFC) February 16, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira