Sonur Aguero er barnabarn Maradona og guðsonur Messi en vill vera eins og Vardy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2021 12:31 Benjamin Aguero með afa sínum, Diego Maradona heitnum, fyrir nokkrum árum síðan. Getty/Gabriel Rossi Benjamin Aguero hefur betri ættartengsl en flestir fótboltamenn en ein stærsta fyrirmyndin hans kemur út allt annarri átt en úr hans heimsfrægu fjölskyldu. Benjamin Aguero á einn besta framherja í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir föður í Sergio Aguero og hann afi hans er Diego Armando Maradona, einn besti fótboltamaður sögunnar. Þá má ekki gleyma því að Lionel Messi er guðfaðir hans. Fyrirmyndin hjá hinum ellefu ára gamla Benjamin Aguero er þó ekki Aguero, Maradona eða Messi. Nei einn af hans uppáhaldsleikmönnum er Jamie Vardy, framherji Leicester City. Sergio Aguero sagði frá hrifningu sonar síns á Vardy í Amazon Prime heimildarmyndinni „All or Nothing“ og þá sérstaklega fyrirmælunum sem hann fékk frá syninum fyrir leik á móti Leicester. Benjamin Aguero is: The son of Sergio Aguero Grandson of Diego Maradona Godson of Lionel Messi But his idol is Jamie Vardy. He even begged his dad to bring him his shirt home. https://t.co/IaNia5U4vG— SPORTbible (@sportbible) February 17, 2021 Sergio Aguero skoraði þrennu í 5-1 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni árð 2018 en eftir leikinn snerist allt um að að komast yfir treyju Vardy. Það var að beiðni stráksins hans. „Sonur minn bað um hana,“ sagði Sergio Aguero við myndavélarnar inn í búningsklefanum. „Hann sendi mér skilaboð og bað um treyju Vardy,“ bætti Aguero við. Jamie Vardy hefur líka gert sitt til að heilla strákinn enda með 115 mörk í 231 úrvalsdeildarleik þar af 37 mörk á móti stóru liðunum sex. Sá eini sem hefur skorað fleiri mörk á móti risunum er Aguero eldri með 54 mörk. Aguero yngri er líka mikill aðdáandi Kylian Mbappe hjá Paris Saint Germain eins og faðir hans sagði frá á Instagram á sínum tíma. „Benja var alltaf hrifinn af David Silva og nú er hann að tala mikið um Mbappe. Hann er hrifinn af leikmönnum sem kunna að fara vel með boltann,“ svaraði Aguero. Hrifning hans á Kylian Mbappe hefur örugglega ekki minnkað eftir frammistöðu Mbappe á móti guðföðurnum í gærkvöldi. Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Benjamin Aguero á einn besta framherja í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir föður í Sergio Aguero og hann afi hans er Diego Armando Maradona, einn besti fótboltamaður sögunnar. Þá má ekki gleyma því að Lionel Messi er guðfaðir hans. Fyrirmyndin hjá hinum ellefu ára gamla Benjamin Aguero er þó ekki Aguero, Maradona eða Messi. Nei einn af hans uppáhaldsleikmönnum er Jamie Vardy, framherji Leicester City. Sergio Aguero sagði frá hrifningu sonar síns á Vardy í Amazon Prime heimildarmyndinni „All or Nothing“ og þá sérstaklega fyrirmælunum sem hann fékk frá syninum fyrir leik á móti Leicester. Benjamin Aguero is: The son of Sergio Aguero Grandson of Diego Maradona Godson of Lionel Messi But his idol is Jamie Vardy. He even begged his dad to bring him his shirt home. https://t.co/IaNia5U4vG— SPORTbible (@sportbible) February 17, 2021 Sergio Aguero skoraði þrennu í 5-1 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni árð 2018 en eftir leikinn snerist allt um að að komast yfir treyju Vardy. Það var að beiðni stráksins hans. „Sonur minn bað um hana,“ sagði Sergio Aguero við myndavélarnar inn í búningsklefanum. „Hann sendi mér skilaboð og bað um treyju Vardy,“ bætti Aguero við. Jamie Vardy hefur líka gert sitt til að heilla strákinn enda með 115 mörk í 231 úrvalsdeildarleik þar af 37 mörk á móti stóru liðunum sex. Sá eini sem hefur skorað fleiri mörk á móti risunum er Aguero eldri með 54 mörk. Aguero yngri er líka mikill aðdáandi Kylian Mbappe hjá Paris Saint Germain eins og faðir hans sagði frá á Instagram á sínum tíma. „Benja var alltaf hrifinn af David Silva og nú er hann að tala mikið um Mbappe. Hann er hrifinn af leikmönnum sem kunna að fara vel með boltann,“ svaraði Aguero. Hrifning hans á Kylian Mbappe hefur örugglega ekki minnkað eftir frammistöðu Mbappe á móti guðföðurnum í gærkvöldi.
Enski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira