„Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. október 2025 21:50 Jacob Falko var öflugur þegar á reyndi undir lokin. Vísir/Anton Brink Jacob Falko átti frábæran leik í kvöld þegar ÍR heimsótti Njarðvík í IceMar höllina í annari umferð Bónus deild karla í kvöld. Í jöfnum leik var það ÍR sem stóð uppi sem sigurvegari eftir framlengdan leik 100-102. „Við sýndum mikinn karakter og baráttu með því að vinna okkur upp aftur eftir að hafa lent átta stigum undir með þrjár mínútur eftir og sótt sigurinn. Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ sagði Jacob Falko ánægður eftir sigurinn í kvöld. ÍR náðu fínu forskoti í fyrri hálfleik og leiddi lengst af leiknum en náði þó ekki að hrista af sér lið Njarðvíkur. Njarðvík skoraði svo fyrstu átta stig framlengingarinnar og leit þetta virkilega vel út fyrir heimamenn en ÍR náði á endanum að snúa leiknum sér í hag og taka stigin tvö. „Þetta var mjög mikilvægt og risastór sigur fyrir okkur. Bekkurinn okkar spilaði frábærlega og komu vel inn og gáfu okkur mikið. Njarðvík komu til baka en fyrir okkur að halda fókus, berjast áfram og vinna er risastórt fyrir okkur“ ÍR lentu í villuvandræðum í leiknum og meiðslum sem gerir þennan sigur þeirra enn sætari fyrir vikið. „Ég held að villu vandræðin ýttu við næsta manni til að stíga upp og gefa aðeins meira í þetta. Bekkurinn steig vel upp og tóku sín hlutverk til að klára þennan leik“ Jacob Falko skoraði síðustu stig ÍR og síðustu stig leiksins en þrátt fyrir að allt væri undir var ekki að sjá neinn taugatrekking í hjá bakverðinum. „Nei alls ekki. Fyrir mér eru æfingar erfiðari en leikir. Við förum í gegnum atriði eins og þessi svo ég verð ekkert stressaður yfir þessu“ ÍR hefur byrjað á útivelli í fyrstu tveim leikjum sínum en mæta aftur í Breiðholtið fyrir næstu umferð. „Ég er mjög spenntur. Við höfum beðið eftir því í nokkra mánuði núna. Það verður vonandi frábært og við náum að fylla húsið og skapa góða stemningu“ sagði Jacob Falko. ÍR Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
„Við sýndum mikinn karakter og baráttu með því að vinna okkur upp aftur eftir að hafa lent átta stigum undir með þrjár mínútur eftir og sótt sigurinn. Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ sagði Jacob Falko ánægður eftir sigurinn í kvöld. ÍR náðu fínu forskoti í fyrri hálfleik og leiddi lengst af leiknum en náði þó ekki að hrista af sér lið Njarðvíkur. Njarðvík skoraði svo fyrstu átta stig framlengingarinnar og leit þetta virkilega vel út fyrir heimamenn en ÍR náði á endanum að snúa leiknum sér í hag og taka stigin tvö. „Þetta var mjög mikilvægt og risastór sigur fyrir okkur. Bekkurinn okkar spilaði frábærlega og komu vel inn og gáfu okkur mikið. Njarðvík komu til baka en fyrir okkur að halda fókus, berjast áfram og vinna er risastórt fyrir okkur“ ÍR lentu í villuvandræðum í leiknum og meiðslum sem gerir þennan sigur þeirra enn sætari fyrir vikið. „Ég held að villu vandræðin ýttu við næsta manni til að stíga upp og gefa aðeins meira í þetta. Bekkurinn steig vel upp og tóku sín hlutverk til að klára þennan leik“ Jacob Falko skoraði síðustu stig ÍR og síðustu stig leiksins en þrátt fyrir að allt væri undir var ekki að sjá neinn taugatrekking í hjá bakverðinum. „Nei alls ekki. Fyrir mér eru æfingar erfiðari en leikir. Við förum í gegnum atriði eins og þessi svo ég verð ekkert stressaður yfir þessu“ ÍR hefur byrjað á útivelli í fyrstu tveim leikjum sínum en mæta aftur í Breiðholtið fyrir næstu umferð. „Ég er mjög spenntur. Við höfum beðið eftir því í nokkra mánuði núna. Það verður vonandi frábært og við náum að fylla húsið og skapa góða stemningu“ sagði Jacob Falko.
ÍR Körfubolti Bónus-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira