Sonur Aguero er barnabarn Maradona og guðsonur Messi en vill vera eins og Vardy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2021 12:31 Benjamin Aguero með afa sínum, Diego Maradona heitnum, fyrir nokkrum árum síðan. Getty/Gabriel Rossi Benjamin Aguero hefur betri ættartengsl en flestir fótboltamenn en ein stærsta fyrirmyndin hans kemur út allt annarri átt en úr hans heimsfrægu fjölskyldu. Benjamin Aguero á einn besta framherja í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir föður í Sergio Aguero og hann afi hans er Diego Armando Maradona, einn besti fótboltamaður sögunnar. Þá má ekki gleyma því að Lionel Messi er guðfaðir hans. Fyrirmyndin hjá hinum ellefu ára gamla Benjamin Aguero er þó ekki Aguero, Maradona eða Messi. Nei einn af hans uppáhaldsleikmönnum er Jamie Vardy, framherji Leicester City. Sergio Aguero sagði frá hrifningu sonar síns á Vardy í Amazon Prime heimildarmyndinni „All or Nothing“ og þá sérstaklega fyrirmælunum sem hann fékk frá syninum fyrir leik á móti Leicester. Benjamin Aguero is: The son of Sergio Aguero Grandson of Diego Maradona Godson of Lionel Messi But his idol is Jamie Vardy. He even begged his dad to bring him his shirt home. https://t.co/IaNia5U4vG— SPORTbible (@sportbible) February 17, 2021 Sergio Aguero skoraði þrennu í 5-1 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni árð 2018 en eftir leikinn snerist allt um að að komast yfir treyju Vardy. Það var að beiðni stráksins hans. „Sonur minn bað um hana,“ sagði Sergio Aguero við myndavélarnar inn í búningsklefanum. „Hann sendi mér skilaboð og bað um treyju Vardy,“ bætti Aguero við. Jamie Vardy hefur líka gert sitt til að heilla strákinn enda með 115 mörk í 231 úrvalsdeildarleik þar af 37 mörk á móti stóru liðunum sex. Sá eini sem hefur skorað fleiri mörk á móti risunum er Aguero eldri með 54 mörk. Aguero yngri er líka mikill aðdáandi Kylian Mbappe hjá Paris Saint Germain eins og faðir hans sagði frá á Instagram á sínum tíma. „Benja var alltaf hrifinn af David Silva og nú er hann að tala mikið um Mbappe. Hann er hrifinn af leikmönnum sem kunna að fara vel með boltann,“ svaraði Aguero. Hrifning hans á Kylian Mbappe hefur örugglega ekki minnkað eftir frammistöðu Mbappe á móti guðföðurnum í gærkvöldi. Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Benjamin Aguero á einn besta framherja í sögu ensku úrvalsdeildarinnar fyrir föður í Sergio Aguero og hann afi hans er Diego Armando Maradona, einn besti fótboltamaður sögunnar. Þá má ekki gleyma því að Lionel Messi er guðfaðir hans. Fyrirmyndin hjá hinum ellefu ára gamla Benjamin Aguero er þó ekki Aguero, Maradona eða Messi. Nei einn af hans uppáhaldsleikmönnum er Jamie Vardy, framherji Leicester City. Sergio Aguero sagði frá hrifningu sonar síns á Vardy í Amazon Prime heimildarmyndinni „All or Nothing“ og þá sérstaklega fyrirmælunum sem hann fékk frá syninum fyrir leik á móti Leicester. Benjamin Aguero is: The son of Sergio Aguero Grandson of Diego Maradona Godson of Lionel Messi But his idol is Jamie Vardy. He even begged his dad to bring him his shirt home. https://t.co/IaNia5U4vG— SPORTbible (@sportbible) February 17, 2021 Sergio Aguero skoraði þrennu í 5-1 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni árð 2018 en eftir leikinn snerist allt um að að komast yfir treyju Vardy. Það var að beiðni stráksins hans. „Sonur minn bað um hana,“ sagði Sergio Aguero við myndavélarnar inn í búningsklefanum. „Hann sendi mér skilaboð og bað um treyju Vardy,“ bætti Aguero við. Jamie Vardy hefur líka gert sitt til að heilla strákinn enda með 115 mörk í 231 úrvalsdeildarleik þar af 37 mörk á móti stóru liðunum sex. Sá eini sem hefur skorað fleiri mörk á móti risunum er Aguero eldri með 54 mörk. Aguero yngri er líka mikill aðdáandi Kylian Mbappe hjá Paris Saint Germain eins og faðir hans sagði frá á Instagram á sínum tíma. „Benja var alltaf hrifinn af David Silva og nú er hann að tala mikið um Mbappe. Hann er hrifinn af leikmönnum sem kunna að fara vel með boltann,“ svaraði Aguero. Hrifning hans á Kylian Mbappe hefur örugglega ekki minnkað eftir frammistöðu Mbappe á móti guðföðurnum í gærkvöldi.
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira