Eldflaug SpaceX brotlenti í Atlantshafinu Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2021 09:40 Frá geimskoti SpaceX fyrr í mánuðinum. Hér má sjá eina eldflaug lenda á meðan önnur er klár á skotpalli. Vísir/SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX sendu 60 Starlink gervihnetti á braut um jörðu frá Flórída í nótt. Falcon 9 eldflaug fyrirtækisins brotlenti þó í Atlantshafinu við lendingu en eldflaugin átti að lenda á drónaskipinu Of Course I Still Love You. Þetta var í sjötta sinn sem þessari eldflaug var skotið út í geim. SpaceX hefur þó tekist að skjóta eldflaug átta sinnum út í geim og lenda henni sömuleiðis átta sinnum. SpaceX vinnur nú að því að mynda umfangsmikið net Starlink-gervihnatta á braut um jörðu. Þegar er búið að senda rúmlega þúsund örgervihnetti út í geim og verður net þetta notað til að veita fólki aðgang að Internetinu. Fyrirtækið er þegar byrjað að þjónusta fólk með þeim gervihnöttum sem eru í notkun. SpaceX hefur náð gífurlega góðum árangri í því að lenda eldflaugum og nota þær aftur og þannig hefur fyrirtækið getað sparað töluvert við hvert geimskot. Frá 2015 hefur starfsmönnum fyrirtækisins tekist að lenda 74 eldflaugum og þar á meðal 24 eldflaugum í röð frá mars 2020 og þar til nú. Samkvæmt frétt Spaceflight Now á fyrirtækið nú sex Falcon 9 eldflaugar sem eru klárar í geimskot en þrjár þeirra eru ætlaðar í geimskot fyrir Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og herafhal Bandaríkjanna. Verið er að byggja fleiri eldflaugar en það gæti tekið töluverðan tíma og er framtíð Starlink-geimskota því í ákveðinni óvissu. Til stóð að skjóta upp tveimur skömmtum af gervihnöttum til viðbótar í þessum mánuði. Horfa má á geimskotið hér að neðan. Undir lok myndbandsins má sjá ljós frá eldflauginni nærri drónaskipinu. Deployment of 60 Starlink satellites confirmed pic.twitter.com/apZ7oTOvNk— SpaceX (@SpaceX) February 16, 2021 SpaceX Geimurinn Tækni Tengdar fréttir SN9 sprakk í loft upp við tilraunaskot Ný frumgerð geimfars SpaceX lenti það harkalega eftir tilraunaskot í gærkvöldi að eldflaugin sprakk í loft upp. Um var að ræða tilraunaskot þar sem frumgerðinni, sem bar heitið SN9, var skotið hátt á loft og reynt var að lenda eldflauginni aftur. 3. febrúar 2021 08:32 Það helsta í geimnum 2021: Tunglið er aftur orðið töff Geimförum og ferðum hefur farið hratt fjölgandi á undanförnum árum og er útlit fyrir að sú þróun haldi áfram. Sérstaklega með tilliti til aukinna umsvifa einkafyrirtækja á þessu sviði. 7. janúar 2021 08:31 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Þetta var í sjötta sinn sem þessari eldflaug var skotið út í geim. SpaceX hefur þó tekist að skjóta eldflaug átta sinnum út í geim og lenda henni sömuleiðis átta sinnum. SpaceX vinnur nú að því að mynda umfangsmikið net Starlink-gervihnatta á braut um jörðu. Þegar er búið að senda rúmlega þúsund örgervihnetti út í geim og verður net þetta notað til að veita fólki aðgang að Internetinu. Fyrirtækið er þegar byrjað að þjónusta fólk með þeim gervihnöttum sem eru í notkun. SpaceX hefur náð gífurlega góðum árangri í því að lenda eldflaugum og nota þær aftur og þannig hefur fyrirtækið getað sparað töluvert við hvert geimskot. Frá 2015 hefur starfsmönnum fyrirtækisins tekist að lenda 74 eldflaugum og þar á meðal 24 eldflaugum í röð frá mars 2020 og þar til nú. Samkvæmt frétt Spaceflight Now á fyrirtækið nú sex Falcon 9 eldflaugar sem eru klárar í geimskot en þrjár þeirra eru ætlaðar í geimskot fyrir Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og herafhal Bandaríkjanna. Verið er að byggja fleiri eldflaugar en það gæti tekið töluverðan tíma og er framtíð Starlink-geimskota því í ákveðinni óvissu. Til stóð að skjóta upp tveimur skömmtum af gervihnöttum til viðbótar í þessum mánuði. Horfa má á geimskotið hér að neðan. Undir lok myndbandsins má sjá ljós frá eldflauginni nærri drónaskipinu. Deployment of 60 Starlink satellites confirmed pic.twitter.com/apZ7oTOvNk— SpaceX (@SpaceX) February 16, 2021
SpaceX Geimurinn Tækni Tengdar fréttir SN9 sprakk í loft upp við tilraunaskot Ný frumgerð geimfars SpaceX lenti það harkalega eftir tilraunaskot í gærkvöldi að eldflaugin sprakk í loft upp. Um var að ræða tilraunaskot þar sem frumgerðinni, sem bar heitið SN9, var skotið hátt á loft og reynt var að lenda eldflauginni aftur. 3. febrúar 2021 08:32 Það helsta í geimnum 2021: Tunglið er aftur orðið töff Geimförum og ferðum hefur farið hratt fjölgandi á undanförnum árum og er útlit fyrir að sú þróun haldi áfram. Sérstaklega með tilliti til aukinna umsvifa einkafyrirtækja á þessu sviði. 7. janúar 2021 08:31 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
SN9 sprakk í loft upp við tilraunaskot Ný frumgerð geimfars SpaceX lenti það harkalega eftir tilraunaskot í gærkvöldi að eldflaugin sprakk í loft upp. Um var að ræða tilraunaskot þar sem frumgerðinni, sem bar heitið SN9, var skotið hátt á loft og reynt var að lenda eldflauginni aftur. 3. febrúar 2021 08:32
Það helsta í geimnum 2021: Tunglið er aftur orðið töff Geimförum og ferðum hefur farið hratt fjölgandi á undanförnum árum og er útlit fyrir að sú þróun haldi áfram. Sérstaklega með tilliti til aukinna umsvifa einkafyrirtækja á þessu sviði. 7. janúar 2021 08:31