Björgvin vill þriðja sætið á lista Sjálfstæðismanna fyrir sunnan Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2021 07:33 Björgvin hefur ásamt eiginkonu sinni, Höllu Rós Arnarsdóttur, stafað við Ferðaþjónustuna Efstadal í Bláskógabyggð, en Björgvin var áður hótelstjóri Hótels Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal. Aðsend Björgvin Jóhannesson hefur ákveðið að gefa kost á sér í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í prófkjöri 29. maí næstkomandi. Í tilkynningu segir að Björgvin sé úr Mýrdalnum en búi á Selfossi ásamt eiginkonu sinni, Höllu Rós Arnarsdóttur, og þremur dætrum. „Þau hjónin starfa bæði við Ferðaþjónustuna Efstadal í Bláskógabyggð, en Björgvin var áður hótelstjóri Hótels Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal. Björgvin er áhugasamur um að vinna að öllum framfaramálum í kjördæminu og fyrir landið í heild. Hann vill nýta reynslu sína af rekstri og stjórnun í að gefa litlum og meðalstórum fyrirtækjum sterkari rödd og meiri slagkraft. Forgangsmál er að ráðast gegn atvinnuleysi svo sem með því að bæta rekstrarskilyrði fyrirtækja og gera þeim kleift að snúa hratt vörn í sókn þegar áhrif Covid-19 á atvinnulífið minnka. Björgvin er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Ásamt störfum sínum innan ferðaþjónustunnar hefur hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum. Björgvin var varaoddviti fyrir D-listann og formaður fræðslunefndar Mýrdalshrepps 2006-2008 og stjórnarmaður í Skólaskrifstofu Suðurlands á sama tíma. Hann var formaður Félags ferðaþjónustubænda 2017-2019 og á sæti í stjórn Ferðaþjónustu bænda hf.,“ segir í tilkynningunni. Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Í tilkynningu segir að Björgvin sé úr Mýrdalnum en búi á Selfossi ásamt eiginkonu sinni, Höllu Rós Arnarsdóttur, og þremur dætrum. „Þau hjónin starfa bæði við Ferðaþjónustuna Efstadal í Bláskógabyggð, en Björgvin var áður hótelstjóri Hótels Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal. Björgvin er áhugasamur um að vinna að öllum framfaramálum í kjördæminu og fyrir landið í heild. Hann vill nýta reynslu sína af rekstri og stjórnun í að gefa litlum og meðalstórum fyrirtækjum sterkari rödd og meiri slagkraft. Forgangsmál er að ráðast gegn atvinnuleysi svo sem með því að bæta rekstrarskilyrði fyrirtækja og gera þeim kleift að snúa hratt vörn í sókn þegar áhrif Covid-19 á atvinnulífið minnka. Björgvin er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Ásamt störfum sínum innan ferðaþjónustunnar hefur hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum. Björgvin var varaoddviti fyrir D-listann og formaður fræðslunefndar Mýrdalshrepps 2006-2008 og stjórnarmaður í Skólaskrifstofu Suðurlands á sama tíma. Hann var formaður Félags ferðaþjónustubænda 2017-2019 og á sæti í stjórn Ferðaþjónustu bænda hf.,“ segir í tilkynningunni.
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira