Gunnar Steinn hættir hjá Ribe-Esbjerg og fer til Þýskalands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2021 15:40 Gunnar Steinn Jónsson í leik með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi 2017. Getty/ Jean Catuffe Íslenski handboltamaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir danska félagið Ribe-Esbjerg HH en félagið staðfestir brottför hans á heimasíðu sinni. Gunnar Steinn var með samning fram á sumar en danska félagið segir í fréttinni að Ribe-Esbjerg HH hafi losað hann undan samning svo hann gæti skrifað undir hjá félagi í þýsku Bundesligunni. Gunnar Steinn óskaði því sjálfur eftir því að fá að fara frá danska liðinu en hann hafði fundið sér nýtt félag og það í bestu deild Evrópu. Í fréttinni á heimasíðu Ribe-Esbjerg HH kemur ekki fram um hvaða þýska félag sé að ræða. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er hann búinn að gera samning við þýska liðið FRISCH AUF! Göppingen. Hjá Göppingen spilar íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason en Janus Daði skipti þangað frá danska félaginu Aalborg Håndbold í sumar. Janus Daði er að glíma við meiðsli sem urðu þess valdandi að hann gat ekki klárað HM með íslenska landsliðinu. Gunnar Steinn spilar sömu stöðu og Janus Daði en þeir eru báðir leikstjórnendur. Gunnar Steinn er 33 ára gamall og hefur einnig spilað í Svíþjóð og í Frakklandi á sínum atvinnumannferli. Gunnar Steinn á líka að baki tvö tímabil með þýska liðinu VfL Gummersbach. „Ég sagði bless við Ribe-Esbjerg með kökk í hálsinum. Þetta eru liðsfélagar og vinir mínir og svo allt þetta góða fólk sem vinnur hjá félaginu,“ er meðal annars haft eftir Gunnari Steini í fréttinni á heimasíðu danska félagsins. „Ég og fjölskyldan höfum átti frábæran tíma í Esbjerg og börnin hafa fundið sig vel í skóla, leikskóla og í íþróttunum. Í síðustu viku fékk ég að vita að ég væri ekki inn í framtíðarplönum Ribe-Esbjerg. Á sama tíma fékk ég tilboð um að klára tímabilið í þýsku Bundesligunni. Þetta var erfið ákvörðun en ég held að hún sé rétt,“ sagði Gunnar Steinn. Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Gunnar Steinn var með samning fram á sumar en danska félagið segir í fréttinni að Ribe-Esbjerg HH hafi losað hann undan samning svo hann gæti skrifað undir hjá félagi í þýsku Bundesligunni. Gunnar Steinn óskaði því sjálfur eftir því að fá að fara frá danska liðinu en hann hafði fundið sér nýtt félag og það í bestu deild Evrópu. Í fréttinni á heimasíðu Ribe-Esbjerg HH kemur ekki fram um hvaða þýska félag sé að ræða. Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá er hann búinn að gera samning við þýska liðið FRISCH AUF! Göppingen. Hjá Göppingen spilar íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason en Janus Daði skipti þangað frá danska félaginu Aalborg Håndbold í sumar. Janus Daði er að glíma við meiðsli sem urðu þess valdandi að hann gat ekki klárað HM með íslenska landsliðinu. Gunnar Steinn spilar sömu stöðu og Janus Daði en þeir eru báðir leikstjórnendur. Gunnar Steinn er 33 ára gamall og hefur einnig spilað í Svíþjóð og í Frakklandi á sínum atvinnumannferli. Gunnar Steinn á líka að baki tvö tímabil með þýska liðinu VfL Gummersbach. „Ég sagði bless við Ribe-Esbjerg með kökk í hálsinum. Þetta eru liðsfélagar og vinir mínir og svo allt þetta góða fólk sem vinnur hjá félaginu,“ er meðal annars haft eftir Gunnari Steini í fréttinni á heimasíðu danska félagsins. „Ég og fjölskyldan höfum átti frábæran tíma í Esbjerg og börnin hafa fundið sig vel í skóla, leikskóla og í íþróttunum. Í síðustu viku fékk ég að vita að ég væri ekki inn í framtíðarplönum Ribe-Esbjerg. Á sama tíma fékk ég tilboð um að klára tímabilið í þýsku Bundesligunni. Þetta var erfið ákvörðun en ég held að hún sé rétt,“ sagði Gunnar Steinn.
Þýski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn