Tom Brady kastaði Lombardi bikarnum á milli báta í sigursiglingunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2021 11:00 Tom Brady með dóttur sinni Vivian í sigursiglingu Tampa Bay Buccaneers liðsins. Getty/Mike Ehrmann Tom Brady er frábær að kasta amerískum fótbolta en hann kann líka að kasta bikurum. Það sannaði hann í gær. Það fór örugglega um marga þegar Tom Brady tók upp á því að kasta hin virta og verðmæta Vince Lombardi bikar þegar liðsmenn og stuðningsmenn Tampa Bay Buccaneers fögnuðu sigri í Super Bowl með því að sigla saman í miðbæ Tampa Bay. Leikmenn og starfsmenn Tampa Bay Buccaneers sigldu þá saman niður Hillsborough ánna í Tampa Bay en stuðningsfólkið safnaðist saman á árbökkunum og fagnaði þeim. Brady throwing Lombardi Trophy: NFL execs watching the video: pic.twitter.com/on530F7UyE— Front Office Sports (@FOS) February 10, 2021 Tom Brady mætti á sínum eigin bát með fjölskylduna hjá sér og hann var líka með Vince Lombardi bikarinn með sér. Brady sá síðan Rob Gronkowski og fleiri leikmenn Buccaneers á öðrum bát og fannst tilvalið að gefa eina gullsendinguna í viðbót. Innherjinn Rob Gronkowski skoraði tvö snertimörk í Super Bowl leiknum eftir sendingar frá Tom Brady en að þessu sinni fékk hann allt öðruvísi sendingu frá honum. Brady ákvað að kasta Lombardi bikarnum á milli báta og sem betur fer greip Gronkowski bikarinn. Það hefði verið saga til næsta bæjar Lombardi bikarinn hefði endað á botni árinnar. Það má sjá þetta atvik bæði hér fyrir ofan og frá öðrum sjónarhornum hér neðan. watch on YouTube NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady fær ekki bara hring fyrir sigurinn í Super Bowl Tom Brady tryggði sér sinn sjöunda Super Bowl hring eftir sannfærandi sigur Tampa Bay Buccaneers á Kansas City Chiefs í Super Bowl á sunnudagskvöldið en það voru ekki einu verðlaun kappans. 9. febrúar 2021 13:30 Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Það fór örugglega um marga þegar Tom Brady tók upp á því að kasta hin virta og verðmæta Vince Lombardi bikar þegar liðsmenn og stuðningsmenn Tampa Bay Buccaneers fögnuðu sigri í Super Bowl með því að sigla saman í miðbæ Tampa Bay. Leikmenn og starfsmenn Tampa Bay Buccaneers sigldu þá saman niður Hillsborough ánna í Tampa Bay en stuðningsfólkið safnaðist saman á árbökkunum og fagnaði þeim. Brady throwing Lombardi Trophy: NFL execs watching the video: pic.twitter.com/on530F7UyE— Front Office Sports (@FOS) February 10, 2021 Tom Brady mætti á sínum eigin bát með fjölskylduna hjá sér og hann var líka með Vince Lombardi bikarinn með sér. Brady sá síðan Rob Gronkowski og fleiri leikmenn Buccaneers á öðrum bát og fannst tilvalið að gefa eina gullsendinguna í viðbót. Innherjinn Rob Gronkowski skoraði tvö snertimörk í Super Bowl leiknum eftir sendingar frá Tom Brady en að þessu sinni fékk hann allt öðruvísi sendingu frá honum. Brady ákvað að kasta Lombardi bikarnum á milli báta og sem betur fer greip Gronkowski bikarinn. Það hefði verið saga til næsta bæjar Lombardi bikarinn hefði endað á botni árinnar. Það má sjá þetta atvik bæði hér fyrir ofan og frá öðrum sjónarhornum hér neðan. watch on YouTube
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tom Brady fær ekki bara hring fyrir sigurinn í Super Bowl Tom Brady tryggði sér sinn sjöunda Super Bowl hring eftir sannfærandi sigur Tampa Bay Buccaneers á Kansas City Chiefs í Super Bowl á sunnudagskvöldið en það voru ekki einu verðlaun kappans. 9. febrúar 2021 13:30 Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30 43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Tom Brady fær ekki bara hring fyrir sigurinn í Super Bowl Tom Brady tryggði sér sinn sjöunda Super Bowl hring eftir sannfærandi sigur Tampa Bay Buccaneers á Kansas City Chiefs í Super Bowl á sunnudagskvöldið en það voru ekki einu verðlaun kappans. 9. febrúar 2021 13:30
Brady unnið fleiri titla en öll félögin í NFL Tom Brady vann sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt þegar Tampa Bay Buccaneers sigraði Kansas City Chiefs, 31-9, á heimavelli sínum í Flórída. 8. febrúar 2021 13:30
43 ára og aftur Super Bowl meistari: Brady nú með einum meira en Jordan Tom Brady ætlar aldrei að hætta að spila og aldrei að hætta að vinna. Brady komst fram úr Michael Jordan með því að vinna sinn sinn sjöunda Super Bowl titil í nótt og bætti þar með við glæsilega og einstaka ferilskrá sína. 8. febrúar 2021 03:35