RÚV mun sýna úrslitamót EM karla og kvenna í knattspyrnu Eiður Þór Árnason skrifar 5. febrúar 2021 17:42 Undankeppni EM karla í knattspyrnu verður þó eingöngu sýnd á streymisveitunni Viaplay. Vísir/vilhelm RÚV hefur tryggt sér sýningarréttinn á úrslitamótum Evrópukeppni (EM) karla í knattspyrnu árin 2024 og 2028. Evrópumótið 2024 verður haldið í Þýskalandi en ekki hefur verið ákveðið hvar mótið verður haldið 2028. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Áður hafði RÚV tryggt sér sýningarréttinn á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu á Englandi sumarið 2022 þar sem íslenska kvennalandsliðið hefur tryggt sér sæti. Er það í fjórða skipti sem íslenska kvennalandsliðið kemst á EM. 24 lið komast á lokamót EM karla, annað hvort úr riðlakeppni EM eða umspili Þjóðadeildar UEFA og hafa þjóðir því tvö tækifæri til að komast á EM að þessu sinni. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á EM í sumar en töpuðu naumlega fyrir Ungverjalandi í umspili um laust sæti. U21-landslið karla hefur hins vegar í annað sinn tryggt sér sæti í lokakeppni EM sem hefst í mars og verður sýnd á RÚV. „Þetta er ánægjuleg niðurstaða, að þessir stóru og mikilvægu íþróttaviðburðir á heimsvísu verði aðgengilegir öllum hér á landi. Það er eitt af hlutverkum Ríkisútvarpsins að leggja rækt við íþróttir og sinna stórviðburðum á borð við úrslitamót EM karla og kvenna í knattspyrnu,“ segir Stefán Eiríksson útvarpsstjóri í tilkynningu. Fyrr í vikunni var greint frá því að streymisveitan Viaplay hafi tryggt sér sýningarétt á undankeppni EM karla í knattspyrnu 2024, HM 2026 og EM 2028 auk Þjóðadeildarinnar sem fer fram 2023, 2025 og 2027. Sá samningur nær ekki til úrslitamóts EM karla í knattspyrnu. Fótbolti KSÍ Ríkisútvarpið Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Áður hafði RÚV tryggt sér sýningarréttinn á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu á Englandi sumarið 2022 þar sem íslenska kvennalandsliðið hefur tryggt sér sæti. Er það í fjórða skipti sem íslenska kvennalandsliðið kemst á EM. 24 lið komast á lokamót EM karla, annað hvort úr riðlakeppni EM eða umspili Þjóðadeildar UEFA og hafa þjóðir því tvö tækifæri til að komast á EM að þessu sinni. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á EM í sumar en töpuðu naumlega fyrir Ungverjalandi í umspili um laust sæti. U21-landslið karla hefur hins vegar í annað sinn tryggt sér sæti í lokakeppni EM sem hefst í mars og verður sýnd á RÚV. „Þetta er ánægjuleg niðurstaða, að þessir stóru og mikilvægu íþróttaviðburðir á heimsvísu verði aðgengilegir öllum hér á landi. Það er eitt af hlutverkum Ríkisútvarpsins að leggja rækt við íþróttir og sinna stórviðburðum á borð við úrslitamót EM karla og kvenna í knattspyrnu,“ segir Stefán Eiríksson útvarpsstjóri í tilkynningu. Fyrr í vikunni var greint frá því að streymisveitan Viaplay hafi tryggt sér sýningarétt á undankeppni EM karla í knattspyrnu 2024, HM 2026 og EM 2028 auk Þjóðadeildarinnar sem fer fram 2023, 2025 og 2027. Sá samningur nær ekki til úrslitamóts EM karla í knattspyrnu.
Fótbolti KSÍ Ríkisútvarpið Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira