Átta mörk og áttatíu prósent nýting í fyrsta leiknum fyrir Selfoss í áratug Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2021 16:00 Ragnar Jóhannsson byrjaði af fítonskrafti með Selfossi. stöð 2 sport Ragnar Jóhannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Selfoss í áratug í gær. Hann hefði ekki getað beðið um betri um betri byrjun því hann skoraði átta mörk í öruggum sigri á Val, 24-30. Ragnar er uppalinn Selfyssingur og lék með liðinu til 2011 þegar hann fór til FH. Hann hélt í atvinnumennsku til Þýskalands 2015 en sneri aftur heim um áramótin og gekk í raðir Selfoss. Í gær lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir Selfoss síðan liðið vann Aftureldingu í lokaumferð N1-deildarinnar 7. apríl 2011, eða í 3591 dag. Ragnar skoraði sex mörk í leiknum og var markahæsti leikmaður N1-deildarinnar. Ragnar byrjaði leikinn á Hlíðarenda í gær af fítonskrafti, skoraði fyrstu þrjú mörk Selfoss og var kominn með fimm mörk í hálfleik. Hann hafði nokkuð hægt um sig í seinni hálfleik en kom svo sterkur inn undir lokin og skoraði þrjú af síðustu fjórum mörkum Selfoss. Ragnar endaði með átta mörk í aðeins tíu skotum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá mörkin sem Ragnar skoraði í leiknum í gær auk viðtals við hann. Klippa: Átta mörk í endurkomunni Leikurinn í gær var fyrsti leikur Selfoss eftir hléið langa, eða í 125 daga. Selfyssingar hafa unnið tvo leiki í röð og eru í 6. sæti Olís-deildarinnar. Selfoss hefur aðeins leikið fimm leiki á tímabilinu en hin liðin sex til sjö leiki. Næsti leikur Selfoss er gegn nýliðum Þórs Ak. í Hleðsluhöllinni á Selfossi á sunnudaginn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. 3. febrúar 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. 3. febrúar 2021 21:51 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Ragnar er uppalinn Selfyssingur og lék með liðinu til 2011 þegar hann fór til FH. Hann hélt í atvinnumennsku til Þýskalands 2015 en sneri aftur heim um áramótin og gekk í raðir Selfoss. Í gær lék hann svo sinn fyrsta leik fyrir Selfoss síðan liðið vann Aftureldingu í lokaumferð N1-deildarinnar 7. apríl 2011, eða í 3591 dag. Ragnar skoraði sex mörk í leiknum og var markahæsti leikmaður N1-deildarinnar. Ragnar byrjaði leikinn á Hlíðarenda í gær af fítonskrafti, skoraði fyrstu þrjú mörk Selfoss og var kominn með fimm mörk í hálfleik. Hann hafði nokkuð hægt um sig í seinni hálfleik en kom svo sterkur inn undir lokin og skoraði þrjú af síðustu fjórum mörkum Selfoss. Ragnar endaði með átta mörk í aðeins tíu skotum. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá mörkin sem Ragnar skoraði í leiknum í gær auk viðtals við hann. Klippa: Átta mörk í endurkomunni Leikurinn í gær var fyrsti leikur Selfoss eftir hléið langa, eða í 125 daga. Selfyssingar hafa unnið tvo leiki í röð og eru í 6. sæti Olís-deildarinnar. Selfoss hefur aðeins leikið fimm leiki á tímabilinu en hin liðin sex til sjö leiki. Næsti leikur Selfoss er gegn nýliðum Þórs Ak. í Hleðsluhöllinni á Selfossi á sunnudaginn. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. 3. febrúar 2021 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. 3. febrúar 2021 21:51 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. 3. febrúar 2021 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. 3. febrúar 2021 21:51