Fyrrverandi lögreglumaður grunaður um skotárásina á bíl borgarstjóra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. febrúar 2021 22:36 Skotið var á bíl borgastjóra í síðasta mánuði. Vísir/Samsett Maðurinn sem nú er í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa skotið úr byssu á bíl Dags B. Eggertssonar er fyrrverandi lögreglumaður. Þetta hefur fréttastofa eftir öruggum heimildum, en Fréttablaðið greindi fyrst frá. Árið 2003 hlaut maðurinn sem um ræðir fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum. Hann lauk afplánun árið 2005 en árið 2009 sótti hann um uppreist æru, sem hann fékk árið 2010. Maðurinn var handtekinn síðastliðinn laugardag og úrskurðaður í gæsluvarðhald til mánudags. Gæsluvarðhald yfir honum var svo framlengt í gær og er í gildi til næsta föstudags. Var það framlengt á þeim forsendum að hann teldist hættulegur. Í dag var greint frá því að málið væri rannsakað sem brot gegn valdstjórninni. Áður hafði verið greint frá því að ekki væri unnt að fella málið undir brot gegn æðstu stjórn ríkisins. Einn annar maður hefur verið handtekinn í tengslum við málið en honum hefur síðan verið sleppt. Skotið á bíl borgarstjóra Lögreglumál Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Skotárásin rannsökuð sem valdstjórnarbrot Skotárás sem gerð var á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra fyrir tæpum tveimur vikum er rannsökuð sem brot gegn valdstjórninni. 2. febrúar 2021 10:22 Gæsluvarðhald framlengt þar sem maðurinn er talinn hættulegur Gæsluvarðhaldi yfir öðrum manninum, sem grunaður er um að hafa skotið með riffli á bíl borgarstjóra og inn um rúður á skrifstofu Samfylkingarinnar, hefur verið framlengt til föstudags. 1. febrúar 2021 19:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Þetta hefur fréttastofa eftir öruggum heimildum, en Fréttablaðið greindi fyrst frá. Árið 2003 hlaut maðurinn sem um ræðir fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum. Hann lauk afplánun árið 2005 en árið 2009 sótti hann um uppreist æru, sem hann fékk árið 2010. Maðurinn var handtekinn síðastliðinn laugardag og úrskurðaður í gæsluvarðhald til mánudags. Gæsluvarðhald yfir honum var svo framlengt í gær og er í gildi til næsta föstudags. Var það framlengt á þeim forsendum að hann teldist hættulegur. Í dag var greint frá því að málið væri rannsakað sem brot gegn valdstjórninni. Áður hafði verið greint frá því að ekki væri unnt að fella málið undir brot gegn æðstu stjórn ríkisins. Einn annar maður hefur verið handtekinn í tengslum við málið en honum hefur síðan verið sleppt.
Skotið á bíl borgarstjóra Lögreglumál Lögreglan Reykjavík Tengdar fréttir Skotárásin rannsökuð sem valdstjórnarbrot Skotárás sem gerð var á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra fyrir tæpum tveimur vikum er rannsökuð sem brot gegn valdstjórninni. 2. febrúar 2021 10:22 Gæsluvarðhald framlengt þar sem maðurinn er talinn hættulegur Gæsluvarðhaldi yfir öðrum manninum, sem grunaður er um að hafa skotið með riffli á bíl borgarstjóra og inn um rúður á skrifstofu Samfylkingarinnar, hefur verið framlengt til föstudags. 1. febrúar 2021 19:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Skotárásin rannsökuð sem valdstjórnarbrot Skotárás sem gerð var á bíl Dags B. Eggertssonar borgarstjóra fyrir tæpum tveimur vikum er rannsökuð sem brot gegn valdstjórninni. 2. febrúar 2021 10:22
Gæsluvarðhald framlengt þar sem maðurinn er talinn hættulegur Gæsluvarðhaldi yfir öðrum manninum, sem grunaður er um að hafa skotið með riffli á bíl borgarstjóra og inn um rúður á skrifstofu Samfylkingarinnar, hefur verið framlengt til föstudags. 1. febrúar 2021 19:32