Einn mánuður til viðbótar fyrir að senda þremur félögum nektarmynd af fyrrverandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. janúar 2021 18:11 Maðurinn fékk tveggja mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir brot sín í héraðsdómi. Landsréttur dæmdi hann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Vísir/Vilhelm Landsréttur dæmdi í dag karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið mynd af fyrrverandi sambýliskonu sinni hálfnaktri, sofandi í rúmi með nöktum karlmanni, og sent myndina þremur mönnum. Manninum var gefið að sök brot gegn blygðunarsemi og stórfelldar ærumeiðingar gegn konunni með því að hafa tekið myndina og sent hana áfram. Maðurinn gekkst við því að hafa tekið ljósmyndina og sent hana félögum sínum. Rakið er í dómi að maðurinn kom að morgni í íbúð, í hverri hann og konan höfðu búið saman. Hún hafði áður komið því á framfæri við hann að hún vildi binda enda á samband þeirra. Í íbúðinni kom maðurinn að konunni við áðurnefndar aðstæður og tók myndina, sem hann sendi félögum sínum þremur með yfirskriftinni: „Kem heim að [nafn konunnar] svona í morgun.“ Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að maðurinn hefði gerst sekur um stórfelldar ærumeiðingar gegn konunni, auk þess sem hann hefði brotið gegn friðhelgi einkalífs hennar og kynfrelsi. Þá hafi maðurinn rofið skilorð með brotum sínum. Landsréttur dæmdi manninn að endingu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi en maðurinn fékk tveggja mánaða skilorðsbundinn dóm í héraði. Þá var honum gert að greiða konunni 400 þúsund krónur í miskabætur en þær höfðu verið ákveðnar 300 þúsund krónur í héraði. Þá var honum gert að greiða samtals um þrjár milljónir króna í málsvarnarlaun og þóknun réttargæslumanns konunnar. Dómsmál Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Sjá meira
Manninum var gefið að sök brot gegn blygðunarsemi og stórfelldar ærumeiðingar gegn konunni með því að hafa tekið myndina og sent hana áfram. Maðurinn gekkst við því að hafa tekið ljósmyndina og sent hana félögum sínum. Rakið er í dómi að maðurinn kom að morgni í íbúð, í hverri hann og konan höfðu búið saman. Hún hafði áður komið því á framfæri við hann að hún vildi binda enda á samband þeirra. Í íbúðinni kom maðurinn að konunni við áðurnefndar aðstæður og tók myndina, sem hann sendi félögum sínum þremur með yfirskriftinni: „Kem heim að [nafn konunnar] svona í morgun.“ Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að maðurinn hefði gerst sekur um stórfelldar ærumeiðingar gegn konunni, auk þess sem hann hefði brotið gegn friðhelgi einkalífs hennar og kynfrelsi. Þá hafi maðurinn rofið skilorð með brotum sínum. Landsréttur dæmdi manninn að endingu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi en maðurinn fékk tveggja mánaða skilorðsbundinn dóm í héraði. Þá var honum gert að greiða konunni 400 þúsund krónur í miskabætur en þær höfðu verið ákveðnar 300 þúsund krónur í héraði. Þá var honum gert að greiða samtals um þrjár milljónir króna í málsvarnarlaun og þóknun réttargæslumanns konunnar.
Dómsmál Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Sjá meira