Patrekur: Fórum að sækja á þessi nýju auglýsingaskilti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2021 20:28 Patrekur Jóhannesson sagði að Stjörnumenn hefðu hætt að sækja á markið á lokakaflanum gegn FH-ingum. vísir/hulda margrét Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur með hvernig hans menn spiluðu úr sínum spilum á lokakaflanum gegn FH. Stjarnan var tveimur mörkum yfir, 25-23, þegar fimm mínútur voru eftir en tapaði leiknum, 27-30. „Við hættum að þora að sækja á markið. Við fórum að sækja á þessi nýju auglýsingaskilti sem eru komin í húsið,“ sagði Patrekur við Vísi eftir leik. „Ég var ánægður með seinni hálfleikinn. Við vorum miklu ákveðnari í vörninni, brutum oftar og vorum þéttari. Við gerðum margt svo rosalega vel en klikkuðum algjörlega á lokakaflanum. Menn voru búnir að gera þetta nokkuð vel, við unnum saman í litlum hópum í sókninni og leystum þetta fínt. En við héldum ekki undir lokin. Ég þarf að fara yfir það.“ Þrátt fyrir tapið kvaðst Patrekur nokkuð sáttur með Stjörnuliðið í kvöld, sérstaklega í seinni hálfleik. „FH er hörkulið og ég vissi að þetta yrði jafn leikur. Við vorum tveimur mörkum undir í hálfleik og byrjuðum seinni hálfleikinn ekki vel en héldum alltaf áfram,“ sagði Patrekur. „En þegar þú ert kominn tveimur mörkum yfir, fimm mínútur eftir áttu að halda áfram að fara í átt að marki. Ég er óánægður með að við gerðum það ekki.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 27-30 | Frábær lokakafli FH-inga FH vann annað sigurinn í röð er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í grannaslag. Leikurinn var hraður og spennandi. 27. janúar 2021 20:10 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Sjá meira
„Við hættum að þora að sækja á markið. Við fórum að sækja á þessi nýju auglýsingaskilti sem eru komin í húsið,“ sagði Patrekur við Vísi eftir leik. „Ég var ánægður með seinni hálfleikinn. Við vorum miklu ákveðnari í vörninni, brutum oftar og vorum þéttari. Við gerðum margt svo rosalega vel en klikkuðum algjörlega á lokakaflanum. Menn voru búnir að gera þetta nokkuð vel, við unnum saman í litlum hópum í sókninni og leystum þetta fínt. En við héldum ekki undir lokin. Ég þarf að fara yfir það.“ Þrátt fyrir tapið kvaðst Patrekur nokkuð sáttur með Stjörnuliðið í kvöld, sérstaklega í seinni hálfleik. „FH er hörkulið og ég vissi að þetta yrði jafn leikur. Við vorum tveimur mörkum undir í hálfleik og byrjuðum seinni hálfleikinn ekki vel en héldum alltaf áfram,“ sagði Patrekur. „En þegar þú ert kominn tveimur mörkum yfir, fimm mínútur eftir áttu að halda áfram að fara í átt að marki. Ég er óánægður með að við gerðum það ekki.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 27-30 | Frábær lokakafli FH-inga FH vann annað sigurinn í röð er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í grannaslag. Leikurinn var hraður og spennandi. 27. janúar 2021 20:10 Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 27-30 | Frábær lokakafli FH-inga FH vann annað sigurinn í röð er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í grannaslag. Leikurinn var hraður og spennandi. 27. janúar 2021 20:10