Minnst einn dáinn og miklar skemmdir vegna skýstróks í Alabama Samúel Karl Ólason skrifar 26. janúar 2021 14:53 Skýstrókurinn olli miklum skemmdum. AP/Alicia Elliot Minnst einn er látinn og tugir sagðir slasaðir eftir skýstrók sem gekk yfir Alabama í Bandaríkjunum í nótt. Skýstrókurinn olli miklum skemmdum í bænum Fultondale. Björgunarstarf stendur enn yfir. Sautján ára táningur dó þegar tré féll á heimili fjölskyldu hans. Fjölskyldan var þá í kjallara hússins en húsið hrundi ofan á þau, samkvæmt AP fréttaveitunni. Nokkrir úr fjölskyldunni eru sagðir alvarlega særðir. Lögreglan segir fjölskylduna hafa brugðist rétt við með að leita skjóls í kjallarnum. Skýstrókurinn skyldi eftir sig margra kílómetra langa slóð eyðileggingar og er hann sagður hafa verið stór. AL.com segir fjölmörg hús í Fultondale ónýt. Fultondale er úthverfi borgarinnar Birmingham og þar búa um níu þúsund manns. Fjölmiðlar ytra segja brak og bíla á víð og dreif um bæinn. CNN hefur eftir slökkviliðsstjóra bæjarins að um þrjátíu hafi slasast. Minnst sautján hafi verið fluttir á sjúkrahús. Now that the sun is coming up, we re getting a better look at the damage on Lykes Blvd in #Fultondale. Several homes destroyed or heavily damaged. One person seriously injured. @WVTM13 pic.twitter.com/sG2zfQAKun— Sarah Killian (@SarahWVTM13) January 26, 2021 Bandaríkin Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira
Sautján ára táningur dó þegar tré féll á heimili fjölskyldu hans. Fjölskyldan var þá í kjallara hússins en húsið hrundi ofan á þau, samkvæmt AP fréttaveitunni. Nokkrir úr fjölskyldunni eru sagðir alvarlega særðir. Lögreglan segir fjölskylduna hafa brugðist rétt við með að leita skjóls í kjallarnum. Skýstrókurinn skyldi eftir sig margra kílómetra langa slóð eyðileggingar og er hann sagður hafa verið stór. AL.com segir fjölmörg hús í Fultondale ónýt. Fultondale er úthverfi borgarinnar Birmingham og þar búa um níu þúsund manns. Fjölmiðlar ytra segja brak og bíla á víð og dreif um bæinn. CNN hefur eftir slökkviliðsstjóra bæjarins að um þrjátíu hafi slasast. Minnst sautján hafi verið fluttir á sjúkrahús. Now that the sun is coming up, we re getting a better look at the damage on Lykes Blvd in #Fultondale. Several homes destroyed or heavily damaged. One person seriously injured. @WVTM13 pic.twitter.com/sG2zfQAKun— Sarah Killian (@SarahWVTM13) January 26, 2021
Bandaríkin Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira