Hundar með fjólubláa tungu vekja athygli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. janúar 2021 19:45 Tungan í hundunum eru fjólublá, sem þykir mjög sérstakt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundar með fjólublá tungu eru sjaldgæfir en þó eru nokkrir slíkir hundar hér á landi með þannig tungu, meðal annars Chow Chow hundar. Tegundin er með mjög loðin felld og líkist helst böngsum eða loðnum öpum. Erna Margrét Magnúsdóttir og kærasti hennar, Elíeser Thor Jónsson rækta Chow Chow hundategundina í Ölfusi en þau eiga þrjá slíka hunda. Þau eru heilluð af tegundinni og segjast ekki getað hugsað sér betri og skemmtilegri hunda en tíkurnar, þær rauðu, heita Avon og Tiffaní og svo er það hundurinn Hops, sem kom nýlega til landsins. Hundarnir þrír, sem Erna Margrét og Elíeser Thor eru að rækta og eiga í Ölfusi.Einkasafn „Það er reyndar mjög skemmtilegt við þessa tegund og það sem allir taka strax eftir að þeir eru með fjólubláa tungu og það að hundarnir líta út eins og bangsar. Þetta eru rosalega skemmtilegir hundar og þeir eru mjög athyglissjúkir á eigandann sjálfan. Að vera með þrjá er dálítið erfitt því þeir þrá allir athyglina mína,“ segir Erna Margrét. Erna Margrét er alsæl með Chow Chow hundana sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Erna Margrét segir að það séu til um 50 svona hundar á Íslandi og sjálf stefni hún á að ræka fleiri með tilkomu Hops, sem hún var að flytja inn og mun para við einhverja tík af sömu tegund ef allt gengur upp. En einhverjir myndir segja að hundarnir væru svolítið líkir öpum, hvað segir Erna um það? „Ég hef ekki heyrt það áður, það er verið að tala um að þeir séu svo mikið líkir birnum enda er sagan eða hjátrúin, sem er verið að segja með tunguna að þeir séu blandaðir við úlfa og birni.“ Hops, sem er ný komin til landsins er mjög ljúfur og skemmtilegur hundur en hann lítur út eins og bangsi eða jafnvel api.Einkasafn Hundarnir gelta lítið sem ekkert og eru eingöngu á þurrfóðri en þeir fara mikið úr hárum. Það er mikil samkeppni á milli þeirra. „Já, þeir sækja um athyglina en þeir eru rosalega ljúfir og geta alveg verið saman,“ segir Erna Margrét glöð með hundana sína þrjá. Fimm hvolpar af Chow Chow tegund en talið er að um 50 hundar af þessari tegund sé á Íslandi.Einkasafn Ölfus Dýr Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira
Erna Margrét Magnúsdóttir og kærasti hennar, Elíeser Thor Jónsson rækta Chow Chow hundategundina í Ölfusi en þau eiga þrjá slíka hunda. Þau eru heilluð af tegundinni og segjast ekki getað hugsað sér betri og skemmtilegri hunda en tíkurnar, þær rauðu, heita Avon og Tiffaní og svo er það hundurinn Hops, sem kom nýlega til landsins. Hundarnir þrír, sem Erna Margrét og Elíeser Thor eru að rækta og eiga í Ölfusi.Einkasafn „Það er reyndar mjög skemmtilegt við þessa tegund og það sem allir taka strax eftir að þeir eru með fjólubláa tungu og það að hundarnir líta út eins og bangsar. Þetta eru rosalega skemmtilegir hundar og þeir eru mjög athyglissjúkir á eigandann sjálfan. Að vera með þrjá er dálítið erfitt því þeir þrá allir athyglina mína,“ segir Erna Margrét. Erna Margrét er alsæl með Chow Chow hundana sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Erna Margrét segir að það séu til um 50 svona hundar á Íslandi og sjálf stefni hún á að ræka fleiri með tilkomu Hops, sem hún var að flytja inn og mun para við einhverja tík af sömu tegund ef allt gengur upp. En einhverjir myndir segja að hundarnir væru svolítið líkir öpum, hvað segir Erna um það? „Ég hef ekki heyrt það áður, það er verið að tala um að þeir séu svo mikið líkir birnum enda er sagan eða hjátrúin, sem er verið að segja með tunguna að þeir séu blandaðir við úlfa og birni.“ Hops, sem er ný komin til landsins er mjög ljúfur og skemmtilegur hundur en hann lítur út eins og bangsi eða jafnvel api.Einkasafn Hundarnir gelta lítið sem ekkert og eru eingöngu á þurrfóðri en þeir fara mikið úr hárum. Það er mikil samkeppni á milli þeirra. „Já, þeir sækja um athyglina en þeir eru rosalega ljúfir og geta alveg verið saman,“ segir Erna Margrét glöð með hundana sína þrjá. Fimm hvolpar af Chow Chow tegund en talið er að um 50 hundar af þessari tegund sé á Íslandi.Einkasafn
Ölfus Dýr Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Sjá meira