Ári eftir útgöngubann er lífið í Wuhan komið í fyrra horf Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2021 08:04 Íbúar Wuhan undirbúa kínversku áramótin. AP/Ng Han Guan Ár er liðið frá því að kínversku borginni Wuhan var svo gott sem lokað vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og um ellefu milljónir íbúa borgarinnar þar sem veiran greindist fyrst í mönnum, settir í algjört útgöngubann. Í dag er líf íbúa að mestu komið í sitt gamla horf en heimurinn stendur enn í ströngu. Tæplega hundrað milljónir manna hafa smitast af nýju kórónuveirunni á heimsvísu, samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans, sem byggja á opinberum tölum, og rúmlega 2,1 milljón manna hefur dáið. Nýja kórónuveiran er enn í mikilli dreifingu víða og berst heimurinn einnig við ný afbrigði veirunnar sem virðast dreifast auðveldar manna á milli. Sjá einnig: Dapurleg staða í Þýskalandi og víðar Fyrir ári síðan var almenningssamgöngum í Wuhan lokað og íbúum sagt að vera heima hjá sér. Það útgöngubann varði í 76 daga. AP fréttaveitan segir að af 4.635 skráðum dauðsföllum í Kína vegna veirunnar, hafi bróðurpartur þeirra átt sér stað í Wuhan. Yfirvöld í Kína tilkynntu í morgun að 107 hefðu greinst smitaðir í gær. Heilt yfir hafa 88.911 smitast af veirunni í Kína, samkvæmt opinberum tölum. Einn maður sem ræddi við blaðamann AFP fréttaveitunnar á götum Wuhan sagðist hafa verið hræddur fyrir ári síðan. Nú væri staðan allt önnur og lífið væri orðið eins og áður. Minningin er þó sterk í huga annarra. Einn 76 ára maður sem rætt var við varði 67 dögum á sjúkrahúsi og sagðist hafa búist við því að deyja. Hann og aðrir viðmælendur AFP sögðu að viðbrögð yfirvalda í Kína hefðu verið rétt. „Ég finn til þegar ég sé hvernig faraldurinn fer um heiminn,“ sagði maðurinn. Það er í takt við ummæli opinberra aðila í Kína sem hafa farið fögrum orðum um viðbrögðin við veirunni og samheldni íbúa. Yfirvöld í Kína hafa þó verið gagnrýnd harðlega fyrir að draga lappirnar í upphafi faraldursins og standa í vegi rannsókna á upphafi faraldursins og hvernig nýja kórónuveiran barst yfir í menn. Sjá einnig: Gagnrýna WHO og Kínverja fyrir hægagang í upphafi faraldursins Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar fengu nýverið leyfi til að ferðast til Wuhan til að rannsaka uppruna veirunnar en viðræður um þá rannsóknarferð milli WHO og Kínverja hafa tekið marga mánuði. Vísindamennirnir eru nú í tveggja vikna sóttkví. VIDEO: On January 23, 2020, the Chinese city of #Wuhan began the first -- and one of the most severe -- Covid-19 quarantines in the world, with transport to and from the provincial capital sealed off. But a year on, streets are bustling and life has returned largely to normal pic.twitter.com/uU8ToYIa5B— AFP News Agency (@AFP) January 22, 2021 Dancing the night away in Wuhan.Glow-in-the-dark rabbit ears, pulsating beats and a flexible attitude to masks: nightlife is back with a vengeance almost a year after a lockdown brought the Chinese city of 11 million to a standstillhttps://t.co/ZnjNdZaedz @hectorretamal pic.twitter.com/tSHHzLxJ7K— AFP News Agency (@AFP) January 22, 2021 Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúmlega fimmtíu þúsund Þjóðverjar hafa dáið vegna Covid-19 Fjöldi þeirra sem hafa dáið vegna Covid-19 í Þýskalandi er kominn yfir fimmtíu þúsund. Yfirvöld þar opinberuðu í dag 859 dauðsföll milli daga og samkvæmt opinberum tölum hafa 50.642 dáið þar í landi. 22. janúar 2021 14:26 Biden gefur í gegn veirunni Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, skrifar undir tíu forsetatilskipanir í dag sem snúa að baráttunni við faraldur nýju kórónuveirunnar. Meðal þeirra aðgerða sem grípa á til er að skikka fólk til að auka framleiðslu bóluefna, auka skimun, opna skóla og fyrirtæki samhliða því að auka notkun andlitsgríma. 21. janúar 2021 15:33 Átján af 27 íbúum hjúkrunarheimilis létust af völdum Covid-19 Átján af 27 íbúum hjúkrunarheimilis í Lincoln-skíri á Bretlandseyjum létust af völdum Covid-19 í aðdraganda jóla. Flestir voru á tíræðisaldri en sá yngsti var 79 ára og sá elsti 99 ára. 19. janúar 2021 14:23 Ójöfn dreifing bóluefnis „siðferðilegt stórslys“ Það er ósanngjarnt að yngra og heilbrigðara fólk í ríkari þjóðum heimsins sé bólusett við kórónuveirunni áður en viðkvæmir hópar í fátækari löndum fá bólusetningu. Þetta segir Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sem er afar gagnrýninn á það hvernig bóluefni hefur verið dreift. 18. janúar 2021 21:02 Breska afbrigðið verði orðið ráðandi í mars Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, varar nú við því að afbrigði kórónuveirunnar sem talið er meira smitandi en flest önnur, og var fyrst uppgötvað í Bretlandi, verði orðið ráðandi afbrigði veirunnar í Bandaríkjunum fyrir marsmánuð. 16. janúar 2021 08:17 Tvær milljónir manna hafa látist af völdum veirunnar Meira en tvær milljónir manna hafa látist af völdum kórónuveirunnar. 93,4 milljónir hafa greinst smitaðir af veirunni á heimsvísu og flestir í Bandaríkjunum, þar sem tæpar 24 milljónir hafa greinst og 405 þúsund látist af völdum veirunnar. 15. janúar 2021 23:26 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Tæplega hundrað milljónir manna hafa smitast af nýju kórónuveirunni á heimsvísu, samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans, sem byggja á opinberum tölum, og rúmlega 2,1 milljón manna hefur dáið. Nýja kórónuveiran er enn í mikilli dreifingu víða og berst heimurinn einnig við ný afbrigði veirunnar sem virðast dreifast auðveldar manna á milli. Sjá einnig: Dapurleg staða í Þýskalandi og víðar Fyrir ári síðan var almenningssamgöngum í Wuhan lokað og íbúum sagt að vera heima hjá sér. Það útgöngubann varði í 76 daga. AP fréttaveitan segir að af 4.635 skráðum dauðsföllum í Kína vegna veirunnar, hafi bróðurpartur þeirra átt sér stað í Wuhan. Yfirvöld í Kína tilkynntu í morgun að 107 hefðu greinst smitaðir í gær. Heilt yfir hafa 88.911 smitast af veirunni í Kína, samkvæmt opinberum tölum. Einn maður sem ræddi við blaðamann AFP fréttaveitunnar á götum Wuhan sagðist hafa verið hræddur fyrir ári síðan. Nú væri staðan allt önnur og lífið væri orðið eins og áður. Minningin er þó sterk í huga annarra. Einn 76 ára maður sem rætt var við varði 67 dögum á sjúkrahúsi og sagðist hafa búist við því að deyja. Hann og aðrir viðmælendur AFP sögðu að viðbrögð yfirvalda í Kína hefðu verið rétt. „Ég finn til þegar ég sé hvernig faraldurinn fer um heiminn,“ sagði maðurinn. Það er í takt við ummæli opinberra aðila í Kína sem hafa farið fögrum orðum um viðbrögðin við veirunni og samheldni íbúa. Yfirvöld í Kína hafa þó verið gagnrýnd harðlega fyrir að draga lappirnar í upphafi faraldursins og standa í vegi rannsókna á upphafi faraldursins og hvernig nýja kórónuveiran barst yfir í menn. Sjá einnig: Gagnrýna WHO og Kínverja fyrir hægagang í upphafi faraldursins Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar fengu nýverið leyfi til að ferðast til Wuhan til að rannsaka uppruna veirunnar en viðræður um þá rannsóknarferð milli WHO og Kínverja hafa tekið marga mánuði. Vísindamennirnir eru nú í tveggja vikna sóttkví. VIDEO: On January 23, 2020, the Chinese city of #Wuhan began the first -- and one of the most severe -- Covid-19 quarantines in the world, with transport to and from the provincial capital sealed off. But a year on, streets are bustling and life has returned largely to normal pic.twitter.com/uU8ToYIa5B— AFP News Agency (@AFP) January 22, 2021 Dancing the night away in Wuhan.Glow-in-the-dark rabbit ears, pulsating beats and a flexible attitude to masks: nightlife is back with a vengeance almost a year after a lockdown brought the Chinese city of 11 million to a standstillhttps://t.co/ZnjNdZaedz @hectorretamal pic.twitter.com/tSHHzLxJ7K— AFP News Agency (@AFP) January 22, 2021
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúmlega fimmtíu þúsund Þjóðverjar hafa dáið vegna Covid-19 Fjöldi þeirra sem hafa dáið vegna Covid-19 í Þýskalandi er kominn yfir fimmtíu þúsund. Yfirvöld þar opinberuðu í dag 859 dauðsföll milli daga og samkvæmt opinberum tölum hafa 50.642 dáið þar í landi. 22. janúar 2021 14:26 Biden gefur í gegn veirunni Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, skrifar undir tíu forsetatilskipanir í dag sem snúa að baráttunni við faraldur nýju kórónuveirunnar. Meðal þeirra aðgerða sem grípa á til er að skikka fólk til að auka framleiðslu bóluefna, auka skimun, opna skóla og fyrirtæki samhliða því að auka notkun andlitsgríma. 21. janúar 2021 15:33 Átján af 27 íbúum hjúkrunarheimilis létust af völdum Covid-19 Átján af 27 íbúum hjúkrunarheimilis í Lincoln-skíri á Bretlandseyjum létust af völdum Covid-19 í aðdraganda jóla. Flestir voru á tíræðisaldri en sá yngsti var 79 ára og sá elsti 99 ára. 19. janúar 2021 14:23 Ójöfn dreifing bóluefnis „siðferðilegt stórslys“ Það er ósanngjarnt að yngra og heilbrigðara fólk í ríkari þjóðum heimsins sé bólusett við kórónuveirunni áður en viðkvæmir hópar í fátækari löndum fá bólusetningu. Þetta segir Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sem er afar gagnrýninn á það hvernig bóluefni hefur verið dreift. 18. janúar 2021 21:02 Breska afbrigðið verði orðið ráðandi í mars Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, varar nú við því að afbrigði kórónuveirunnar sem talið er meira smitandi en flest önnur, og var fyrst uppgötvað í Bretlandi, verði orðið ráðandi afbrigði veirunnar í Bandaríkjunum fyrir marsmánuð. 16. janúar 2021 08:17 Tvær milljónir manna hafa látist af völdum veirunnar Meira en tvær milljónir manna hafa látist af völdum kórónuveirunnar. 93,4 milljónir hafa greinst smitaðir af veirunni á heimsvísu og flestir í Bandaríkjunum, þar sem tæpar 24 milljónir hafa greinst og 405 þúsund látist af völdum veirunnar. 15. janúar 2021 23:26 Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Rúmlega fimmtíu þúsund Þjóðverjar hafa dáið vegna Covid-19 Fjöldi þeirra sem hafa dáið vegna Covid-19 í Þýskalandi er kominn yfir fimmtíu þúsund. Yfirvöld þar opinberuðu í dag 859 dauðsföll milli daga og samkvæmt opinberum tölum hafa 50.642 dáið þar í landi. 22. janúar 2021 14:26
Biden gefur í gegn veirunni Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, skrifar undir tíu forsetatilskipanir í dag sem snúa að baráttunni við faraldur nýju kórónuveirunnar. Meðal þeirra aðgerða sem grípa á til er að skikka fólk til að auka framleiðslu bóluefna, auka skimun, opna skóla og fyrirtæki samhliða því að auka notkun andlitsgríma. 21. janúar 2021 15:33
Átján af 27 íbúum hjúkrunarheimilis létust af völdum Covid-19 Átján af 27 íbúum hjúkrunarheimilis í Lincoln-skíri á Bretlandseyjum létust af völdum Covid-19 í aðdraganda jóla. Flestir voru á tíræðisaldri en sá yngsti var 79 ára og sá elsti 99 ára. 19. janúar 2021 14:23
Ójöfn dreifing bóluefnis „siðferðilegt stórslys“ Það er ósanngjarnt að yngra og heilbrigðara fólk í ríkari þjóðum heimsins sé bólusett við kórónuveirunni áður en viðkvæmir hópar í fátækari löndum fá bólusetningu. Þetta segir Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, sem er afar gagnrýninn á það hvernig bóluefni hefur verið dreift. 18. janúar 2021 21:02
Breska afbrigðið verði orðið ráðandi í mars Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, varar nú við því að afbrigði kórónuveirunnar sem talið er meira smitandi en flest önnur, og var fyrst uppgötvað í Bretlandi, verði orðið ráðandi afbrigði veirunnar í Bandaríkjunum fyrir marsmánuð. 16. janúar 2021 08:17
Tvær milljónir manna hafa látist af völdum veirunnar Meira en tvær milljónir manna hafa látist af völdum kórónuveirunnar. 93,4 milljónir hafa greinst smitaðir af veirunni á heimsvísu og flestir í Bandaríkjunum, þar sem tæpar 24 milljónir hafa greinst og 405 þúsund látist af völdum veirunnar. 15. janúar 2021 23:26