Tomasz og fjölskylda þakka þeim sem komu að slysinu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. janúar 2021 14:26 Tomasz missti eiginkonu sína, Kamilu, í slysinu og soninn Mikolaj. Lögregla hefur komið á framfæri kæru þakklæti frá Tomasz Majewski og fjölskyldu hans til vegfarenda sem voru fyrstir á vettvang í Skötufirði á laugardag og til allra viðbragðsaðila auk starfsfólks Landspítalans. Eiginkona Tomasz og sonur, Kamila og Mikolaj, létust í slysinu sem varð á veginum og þakkar fjölskyldan þann mikla samhug sem þau hafa fundið fyrir. Lögreglan var beðin um að koma eftirfarandi kveðju á framfæri við þá vegfarendur sem komu fyrstir á vettvang, sem og...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Friday, January 22, 2021 Vegfarendur komu að bifreið fjölskyldunnar þar sem hún hafði farið af veginum og út í sjó og tókst að koma Kamilu og Mikolaj út. „Fyrstu tveir komu þarna að og vinna þarna þrekvirki. Svo kemur þriðji þarna að og fjórði og þetta fólk hefur allt staðið sig með miklum ágætum,“ sagði Hlynur Snorrason, yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum um þátt vegfarenda. Fjölskyldan hafði komið heim með flugi um nóttina og var á leið til Flateyrar í sóttkví. Þau voru flutt til Reykjavíkur með þyrlum Landhelgisgæslunnar. Daginn eftir var greint frá því að konan hefði látist og hinn 19. janúar að drengurinn hefði fallið frá. Hann var á öðru ári. Stofnaður hefur verið söfnunarreikningur fyrir Tomasz. Stofnaður hefur verið so fnunarreikningur fyrir Tomasz Majewski sem lenti i ho rmulegu bi lslysi þann 16....Posted by Sunneva Sigurðardóttir on Tuesday, January 19, 2021 Banaslys í Skötufirði Ísafjarðarbær Samgönguslys Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira
Eiginkona Tomasz og sonur, Kamila og Mikolaj, létust í slysinu sem varð á veginum og þakkar fjölskyldan þann mikla samhug sem þau hafa fundið fyrir. Lögreglan var beðin um að koma eftirfarandi kveðju á framfæri við þá vegfarendur sem komu fyrstir á vettvang, sem og...Posted by Lögreglan á Vestfjörðum on Friday, January 22, 2021 Vegfarendur komu að bifreið fjölskyldunnar þar sem hún hafði farið af veginum og út í sjó og tókst að koma Kamilu og Mikolaj út. „Fyrstu tveir komu þarna að og vinna þarna þrekvirki. Svo kemur þriðji þarna að og fjórði og þetta fólk hefur allt staðið sig með miklum ágætum,“ sagði Hlynur Snorrason, yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum um þátt vegfarenda. Fjölskyldan hafði komið heim með flugi um nóttina og var á leið til Flateyrar í sóttkví. Þau voru flutt til Reykjavíkur með þyrlum Landhelgisgæslunnar. Daginn eftir var greint frá því að konan hefði látist og hinn 19. janúar að drengurinn hefði fallið frá. Hann var á öðru ári. Stofnaður hefur verið söfnunarreikningur fyrir Tomasz. Stofnaður hefur verið so fnunarreikningur fyrir Tomasz Majewski sem lenti i ho rmulegu bi lslysi þann 16....Posted by Sunneva Sigurðardóttir on Tuesday, January 19, 2021
Banaslys í Skötufirði Ísafjarðarbær Samgönguslys Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Sjá meira