Við tökum stöðuna á ástandinu í Háskóla Íslands eftir vatnstjónið mikla sem varð þar í gærnótt. Að auki verður talað við bæjarstjórann í Fjallabyggð en hættuástand er enn í gildi á Siglufirði vegna snjóflóðahættu.
Þá eru gular viðvaranir í gildi um stóran hluta landsins. Þetta og meira til í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.
Myndbandaspilari er að hlaða.