Portúgal hafði betur gegn Alsír, endurkomusigur Svía og Frakkar með fullt hús Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2021 18:30 Það var hart barist í leik Frakka og Sviss í dag. Mjótt var á munum. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Portúgal mun taka með sér fjögur stig í milliriðla eftir að liðið tryggði sér toppsætið í F-riðlinum með 26-19 sigri á Alsír í dag. Portúgal leiddi 14-9 í hálfleik. Portúgal endar með sex stig og Alsír tvö. Ísland og Marokkó mætast svo í síðasta leik F-riðilsins í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.30. Pedro Portela var markahæstur í liði Portúgal með fjögur mörk en markaskorið dreifðist vel. Messaoud Berkous skoraði sjö fyrir Alsír. Frakkar fara einnig með fjögur stig áfram í milliriðilinn. Þeir unnu Sviss, 25-24, í lokaleik E-riðilsins eftir að staðan hafi verið jöfn 14-14 í hálfleik. Frakkar eru með sex stig, Noregur og Sviss tvö og Austurríki ekkert. Noregur og Austurríki mætast síðar í kvöld. Kentin Mahe skoraði sjö mörk fyrir Frakkland og Dika Mem fjögur. Andy Schmid var magnaður í liði Sviss með tíu mörk. Slóvenía vann góðan sigur á Hvíta-Rússlandi, 29-25, eftir að staðan var jöfn 15-15 í hálfleik. Slóvenía endar því með fjögur stig en Hvíta-Rússland þrjú. Bæði lið áfram í milliriðla. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Artsem Karalek var markahæstur Hvít Rússa, einnig með sjö mörk. Svíþjóð vann dramatískan sigur á Egyptalandi, 24-23, í G-riðlinum. Egyptarnir voru sterkari framan af og Svíarnir náðu fyrst forystu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Þeir voru meðal annars 12-9 undir í hálfleik. Svíþjóð fer því með fjögur stig áfram í milliriðil en Egyptaland, heimaþjóðin, fer áfram en þó bara með tvö lið áfram í milliriðil. Linus Persson var markahæstur Svía með átta mörk en Mohammad Sanad skoraði átta fyrir heimamenn. What a huge victory by the “new” Swedish national team! A TEAM effort. Great, great defensively work against a slow playing Egypt. Max Darj an amazing defender.The hosts are now under great pressure!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
Portúgal endar með sex stig og Alsír tvö. Ísland og Marokkó mætast svo í síðasta leik F-riðilsins í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.30. Pedro Portela var markahæstur í liði Portúgal með fjögur mörk en markaskorið dreifðist vel. Messaoud Berkous skoraði sjö fyrir Alsír. Frakkar fara einnig með fjögur stig áfram í milliriðilinn. Þeir unnu Sviss, 25-24, í lokaleik E-riðilsins eftir að staðan hafi verið jöfn 14-14 í hálfleik. Frakkar eru með sex stig, Noregur og Sviss tvö og Austurríki ekkert. Noregur og Austurríki mætast síðar í kvöld. Kentin Mahe skoraði sjö mörk fyrir Frakkland og Dika Mem fjögur. Andy Schmid var magnaður í liði Sviss með tíu mörk. Slóvenía vann góðan sigur á Hvíta-Rússlandi, 29-25, eftir að staðan var jöfn 15-15 í hálfleik. Slóvenía endar því með fjögur stig en Hvíta-Rússland þrjú. Bæði lið áfram í milliriðla. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Artsem Karalek var markahæstur Hvít Rússa, einnig með sjö mörk. Svíþjóð vann dramatískan sigur á Egyptalandi, 24-23, í G-riðlinum. Egyptarnir voru sterkari framan af og Svíarnir náðu fyrst forystu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Þeir voru meðal annars 12-9 undir í hálfleik. Svíþjóð fer því með fjögur stig áfram í milliriðil en Egyptaland, heimaþjóðin, fer áfram en þó bara með tvö lið áfram í milliriðil. Linus Persson var markahæstur Svía með átta mörk en Mohammad Sanad skoraði átta fyrir heimamenn. What a huge victory by the “new” Swedish national team! A TEAM effort. Great, great defensively work against a slow playing Egypt. Max Darj an amazing defender.The hosts are now under great pressure!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira