Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2021 21:34 Íslenska landsliðið hlustar á þjóðsönginn fyrir leikinn í kvöld. EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í öðrum leik Íslands á mótinu. Íslenska liðið átti mjög góðan leik á móti Alsír í kvöld og reif sig heldur betur upp eftir tapið í fyrsta leiknum. Mesta muninn mátti sjá á sóknarleik íslenska liðsins sem var til mikillar fyrirmyndar. Íslensku strákarnir gerðu út um leikinn í fyrri hálfleiknum sem íslenska liðið vann með tólf marka mun, 22-10. Seinni hálfleikurinn var því nánast formsatriði og þótt að mistökunum fjölgaði aðeins þá var liðið að klára flestar sóknir sínar mjög vel. Liðið gerði nær engin mistök í fyrri hálfleiknum, klikkaði bara á einu skoti og tapaði bara einum bolta. Það þýddi að skotnýtingin í hálfleiknum var 96 prósent og sóknarnýtingin 92 prósent sem eru ótrúlega tölur á heimsmeistaramóti. Bjarki Már Elísson fór fyrir markaskori íslenska liðsins fram eftir leik en þegar hann skoraði sitt níunda mark þá var hann með jafnmörg mörk og allt alsírska liðið. Bjarki skoraði líka úr ellefu fyrstu skotum sínum í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Alsír á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 12/7 2. Ólafur Guðmundsson 6 3. Alexander Petersson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Oddur Grétarsson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 9/5 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Viggó Kristjánsson 3 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Alexander Petersson 2. Bjarki Már Elísson 3/2 2. Oddur Grétarsson 3 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16 (43%) 1. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Björgvin Páll Gústavsson 55:08 2. Arnar Freyr Arnarsson 42:55 3. Bjarki Már Elísson 42:52 4. Ýmir Örn Gíslason 40:10 5. Ólafur Guðmundsson 36:03 6. Alexander Petersson 33:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Alexander Petersson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Oddur Grétarsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ólafur Guðmundsson 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Magnús Óli Magnússon 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Ólafur Guðmundsson 11 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 4. Alexander Petersson 5 5. Viggó Kristjánsson 5 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Alexander Peterson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Alexander Peterson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Magnús Óli Magnússon 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 10.0 1. Ólafur Guðmundsson 10,0 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9,4 4. Alexander Peterson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,0 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 8,8 2. Ýmir Örn Gíslason 8,1 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 4. Elvar Örn Jónsson 5,7 5. Elliði Snær Viðarsson 5,7 --- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 9 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 7 úr vítum 5 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (9-5) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 (9-2) Tapaðir boltar: Alsír +3 (3-6) Fiskuð víti: Ísland +3 (7-4) Varin skot markvarða: Ísland +9 (16-7) Varin víti markvarða: Engin Misheppnuð skot: Alsír +6 (13-7) Löglegar stöðvanir: Ísland +11 (21-10) Refsimínútur: Jafnt (8-8) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (8-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Alsír +1 (5-6) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (6-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (6-5) --- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +6 (14-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (22-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (17-14) HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira
Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í öðrum leik Íslands á mótinu. Íslenska liðið átti mjög góðan leik á móti Alsír í kvöld og reif sig heldur betur upp eftir tapið í fyrsta leiknum. Mesta muninn mátti sjá á sóknarleik íslenska liðsins sem var til mikillar fyrirmyndar. Íslensku strákarnir gerðu út um leikinn í fyrri hálfleiknum sem íslenska liðið vann með tólf marka mun, 22-10. Seinni hálfleikurinn var því nánast formsatriði og þótt að mistökunum fjölgaði aðeins þá var liðið að klára flestar sóknir sínar mjög vel. Liðið gerði nær engin mistök í fyrri hálfleiknum, klikkaði bara á einu skoti og tapaði bara einum bolta. Það þýddi að skotnýtingin í hálfleiknum var 96 prósent og sóknarnýtingin 92 prósent sem eru ótrúlega tölur á heimsmeistaramóti. Bjarki Már Elísson fór fyrir markaskori íslenska liðsins fram eftir leik en þegar hann skoraði sitt níunda mark þá var hann með jafnmörg mörk og allt alsírska liðið. Bjarki skoraði líka úr ellefu fyrstu skotum sínum í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Alsír á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 12/7 2. Ólafur Guðmundsson 6 3. Alexander Petersson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Oddur Grétarsson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 9/5 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Viggó Kristjánsson 3 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Alexander Petersson 2. Bjarki Már Elísson 3/2 2. Oddur Grétarsson 3 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16 (43%) 1. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Björgvin Páll Gústavsson 55:08 2. Arnar Freyr Arnarsson 42:55 3. Bjarki Már Elísson 42:52 4. Ýmir Örn Gíslason 40:10 5. Ólafur Guðmundsson 36:03 6. Alexander Petersson 33:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Alexander Petersson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Oddur Grétarsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ólafur Guðmundsson 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Magnús Óli Magnússon 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Ólafur Guðmundsson 11 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 4. Alexander Petersson 5 5. Viggó Kristjánsson 5 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Alexander Peterson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Alexander Peterson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Magnús Óli Magnússon 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 10.0 1. Ólafur Guðmundsson 10,0 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9,4 4. Alexander Peterson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,0 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 8,8 2. Ýmir Örn Gíslason 8,1 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 4. Elvar Örn Jónsson 5,7 5. Elliði Snær Viðarsson 5,7 --- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 9 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 7 úr vítum 5 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (9-5) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 (9-2) Tapaðir boltar: Alsír +3 (3-6) Fiskuð víti: Ísland +3 (7-4) Varin skot markvarða: Ísland +9 (16-7) Varin víti markvarða: Engin Misheppnuð skot: Alsír +6 (13-7) Löglegar stöðvanir: Ísland +11 (21-10) Refsimínútur: Jafnt (8-8) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (8-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Alsír +1 (5-6) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (6-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (6-5) --- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +6 (14-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (22-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (17-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Alsír á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 12/7 2. Ólafur Guðmundsson 6 3. Alexander Petersson 4 4. Viggó Kristjánsson 3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Oddur Grétarsson 3 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 9/5 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Viggó Kristjánsson 3 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Ólafur Guðmundsson 4 2. Alexander Petersson 2. Bjarki Már Elísson 3/2 2. Oddur Grétarsson 3 Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16 (43%) 1. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Björgvin Páll Gústavsson 55:08 2. Arnar Freyr Arnarsson 42:55 3. Bjarki Már Elísson 42:52 4. Ýmir Örn Gíslason 40:10 5. Ólafur Guðmundsson 36:03 6. Alexander Petersson 33:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 13 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Alexander Petersson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 3. Oddur Grétarsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ólafur Guðmundsson 5 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 3. Björgvin Páll Gústavsson 2 3. Viggó Kristjánsson 2 3. Magnús Óli Magnússon 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Bjarki Már Elísson 12 2. Ólafur Guðmundsson 11 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 8 4. Alexander Petersson 5 5. Viggó Kristjánsson 5 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Alexander Peterson 4 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Alexander Peterson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Magnús Óli Magnússon 1 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 2 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 10.0 1. Ólafur Guðmundsson 10,0 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 9,4 4. Alexander Peterson 7,7 5. Viggó Kristjánsson 7,0 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 8,8 2. Ýmir Örn Gíslason 8,1 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,7 4. Elvar Örn Jónsson 5,7 5. Elliði Snær Viðarsson 5,7 --- - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 með langskotum 6 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 9 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 7 úr vítum 5 úr vinstra horni -- - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (9-5) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 (9-2) Tapaðir boltar: Alsír +3 (3-6) Fiskuð víti: Ísland +3 (7-4) Varin skot markvarða: Ísland +9 (16-7) Varin víti markvarða: Engin Misheppnuð skot: Alsír +6 (13-7) Löglegar stöðvanir: Ísland +11 (21-10) Refsimínútur: Jafnt (8-8) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +4 (8-4) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (8-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Alsír +1 (5-6) 41. til 50. mínúta: Ísland +3 (6-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (6-5) --- Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (11-9) Lok hálfleikja: Ísland +6 (14-8) Fyrri hálfleikur: Ísland +12 (22-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (17-14)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Sjá meira