Tveir í viðbót smitaðir hjá Grænhöfðaeyjum og leikurinn gegn Alfreð í hættu Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2021 15:19 Grænhöfðaeyjar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn með því að lenda í 5. sæti á Afríkumótinu. ihf.info Það er ólíklegt að leikur Grænhöfðaeyja og Þýskalands fari fram á morgun á HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi eftir að tveir leikmenn í viðbót í herbúðum Grænhöfðaeyja greindust smitaðir í dag. IHF staðfesti þetta í dag á heimasíðu sinni en í undirbúningi mótsins voru það sex leikmenn liðsins sem greindust með veiruna ásamt þjálfaranum, einum aðstoðarþjálfaranna, sjúkraþjálfaranum og einum starfsmanni. Þeir fóru því ekki til Egyptalands. Grænhöfðaeyjar töpuðu einungis með sjö mörkum gegn Ungverjum í gær en þeir voru með ellefu leikmenn á skýrslu. Leyfilegt er að vera með sextán. Nú er hins vegar staðfest að tveir í viðbót séu komnir með veiruna. Þetta kom út úr PCR prófi sem þeir gengust undir í gær. Báðir leikmenn greindust með veiruna í byrjun janúar, að sögn Grænhöfðaeyja, en þeir greindust þó aftur jákvæðir í gær og geta því ekki spilað þangað til þeir skila tveimur neikvæðum testum. Samkvæmt reglum IHF verður hvert lið að vera með tíu leikmenn klára til þess að spila leikinn en eins og sakir standa eru Grænhöfðaeyjar einungis með níu leikmenn klára gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Þýskalandi á morgun. Verði leiknum aflýst verður Þýskalandi úthlutaður 10-0 sigur en takist einhverju liði ekki að klára alla þrjá leikina í mótinu verður liðið rekið úr mótinu. Það er spurning hvort að þeir nái að koma einhverjum leikmanni til Egyptalands í tæka tíð. Two new positive cases for the national team of Cape Verde. Both players played against Hungary yesterday. Only 9 players left in the roster! The match against Germany is in danger of being cancelled!https://t.co/fLaAjGb3xq#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 16, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
IHF staðfesti þetta í dag á heimasíðu sinni en í undirbúningi mótsins voru það sex leikmenn liðsins sem greindust með veiruna ásamt þjálfaranum, einum aðstoðarþjálfaranna, sjúkraþjálfaranum og einum starfsmanni. Þeir fóru því ekki til Egyptalands. Grænhöfðaeyjar töpuðu einungis með sjö mörkum gegn Ungverjum í gær en þeir voru með ellefu leikmenn á skýrslu. Leyfilegt er að vera með sextán. Nú er hins vegar staðfest að tveir í viðbót séu komnir með veiruna. Þetta kom út úr PCR prófi sem þeir gengust undir í gær. Báðir leikmenn greindust með veiruna í byrjun janúar, að sögn Grænhöfðaeyja, en þeir greindust þó aftur jákvæðir í gær og geta því ekki spilað þangað til þeir skila tveimur neikvæðum testum. Samkvæmt reglum IHF verður hvert lið að vera með tíu leikmenn klára til þess að spila leikinn en eins og sakir standa eru Grænhöfðaeyjar einungis með níu leikmenn klára gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum í Þýskalandi á morgun. Verði leiknum aflýst verður Þýskalandi úthlutaður 10-0 sigur en takist einhverju liði ekki að klára alla þrjá leikina í mótinu verður liðið rekið úr mótinu. Það er spurning hvort að þeir nái að koma einhverjum leikmanni til Egyptalands í tæka tíð. Two new positive cases for the national team of Cape Verde. Both players played against Hungary yesterday. Only 9 players left in the roster! The match against Germany is in danger of being cancelled!https://t.co/fLaAjGb3xq#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 16, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira