Gary Neville biðst afsökunar á lýsingunni í leik Man. Utd og Burnley Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 19:00 Gary Neville þurfti að biðjast afsökunar en ætlar að vera klár á sunnudaginn er Liverpool og Man. Utd mætast í stórleik. Nick Potts/Getty Gary Neville, sparkspekingur og lýsari hjá Sky Sports, baðst afsökunar í gær á lýsingu sinni í leik Manchester United gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Gary lék eins og flestir vita lengi með United en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann er einnig einn af eigendum Salford í ensku D-deildinni ásamt félögum sínum úr ’92 árganginum fræga hjá United. Neville las illa í nokkrar aðstæður í leiknum í gær sem varð til þess að hann fór á Twitter eftir leikinn og baðst afsökunar sem og útskýrði mál sitt. Apologies for the commentary tonight ! Stockley park all over the place , producer in my ear saying Salford have scored in the 92min and United gone top of the league ! Delirious ! I will be better Sunday 👍🏻— Gary Neville (@GNev2) January 12, 2021 „Biðst afsökunar á lýsingunni í kvöld. Stockley Park var út um allt, pródusentinn í eyranu á mér var að segja að Salford hafi skorað á 92. mínútu og United var að fara á topp deildarinnar. Ég verð betri á sunnudaginn,“ sagði Neville. Stockley Park er þar sem VAR-ið fer fram en mark var dæmt af Harry Maguire í gær og óralangan tíma tók að finna út hvort Robbie Brady eða Luke Shaw ættu að fá spjald í fyrri hálfleiknum. Salford er í fimmta sæti ensku D-deildarinnar og eins og Neville segir sjálfur, fór United á toppinn í gær, í fyrsta skipti í átta ár er svo langt er liðið inn í mótið. Gary Neville APOLOGISES for his commentary during Man United's win against Burnley https://t.co/GIasoyfdpV— MailOnline Sport (@MailSport) January 13, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. 12. janúar 2021 22:15 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Gary lék eins og flestir vita lengi með United en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann er einnig einn af eigendum Salford í ensku D-deildinni ásamt félögum sínum úr ’92 árganginum fræga hjá United. Neville las illa í nokkrar aðstæður í leiknum í gær sem varð til þess að hann fór á Twitter eftir leikinn og baðst afsökunar sem og útskýrði mál sitt. Apologies for the commentary tonight ! Stockley park all over the place , producer in my ear saying Salford have scored in the 92min and United gone top of the league ! Delirious ! I will be better Sunday 👍🏻— Gary Neville (@GNev2) January 12, 2021 „Biðst afsökunar á lýsingunni í kvöld. Stockley Park var út um allt, pródusentinn í eyranu á mér var að segja að Salford hafi skorað á 92. mínútu og United var að fara á topp deildarinnar. Ég verð betri á sunnudaginn,“ sagði Neville. Stockley Park er þar sem VAR-ið fer fram en mark var dæmt af Harry Maguire í gær og óralangan tíma tók að finna út hvort Robbie Brady eða Luke Shaw ættu að fá spjald í fyrri hálfleiknum. Salford er í fimmta sæti ensku D-deildarinnar og eins og Neville segir sjálfur, fór United á toppinn í gær, í fyrsta skipti í átta ár er svo langt er liðið inn í mótið. Gary Neville APOLOGISES for his commentary during Man United's win against Burnley https://t.co/GIasoyfdpV— MailOnline Sport (@MailSport) January 13, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. 12. janúar 2021 22:15 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. 12. janúar 2021 22:15