Dagur Sigurðsson mætti með liðið sitt langt á undan öllum öðrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2021 11:01 Dagur Sigurðsson í hópi landsliðsmanna Japans. Getty/Bernd Settnik Strákarnir okkar eru komnir til Egyptalands en það eru bara rétt rúmir tveir sólarhringar í fyrsta leik íslenska liðsins á HM í handbolta. Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans hjá japanska landsliðinu voru langfyrstir til Egyptalands þar sem heimsmeistaramótið í handbolta hefst annað kvöld. Íslenska landsliðið ferðaðist í gær og var eitt af fimm landsliðum sem mættu til Egyptalands í gær. Íslensku strákarnir flugu til Kaupmannahafnar um morguninn og þaðan til Egyptalands seinni partinn. Argentínumenn voru fyrsta liðið til að mæta í gær en seinna um daginn bættust Ísland, Portúgal, Hvíta Rússland og Kóngó í hópinn. # JAPAN @Egypt2021En 13 # # #handballjp #Egypt2021 pic.twitter.com/dbIYdreTYa— (@JHA_national) January 4, 2021 Það taka 32 þjóðir þátt í HM að þessu sinni og því verður nóg að gera á flugvellinum í Kaíró næstu daga. Dagur Sigurðsson vildi mæta mjög snemma með liðið sitt til Egyptalands og var japanski hópurinn mættur 3. janúar síðastliðinn eða meira en viku á undan öðrum þjóðum. Japanir náðu meðal annars að spila tvo æfingaleiki á móti heimamönnum í egypska landsliðinu og nýttu því aukatímann vel. Japanar eru í riðli með Króatíu, Katar og Angóla. Fyrsti leikur Japana er samt ekki fyrr en á föstudaginn þegar þeir mæta Króötum. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á móti Portúgal daginn áður. Japan were the first team to arrive in Egypt for the 27th IHF Men's World Championship! Read more about their first...Posted by International Handball Federation - IHF on Mánudagur, 11. janúar 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans hjá japanska landsliðinu voru langfyrstir til Egyptalands þar sem heimsmeistaramótið í handbolta hefst annað kvöld. Íslenska landsliðið ferðaðist í gær og var eitt af fimm landsliðum sem mættu til Egyptalands í gær. Íslensku strákarnir flugu til Kaupmannahafnar um morguninn og þaðan til Egyptalands seinni partinn. Argentínumenn voru fyrsta liðið til að mæta í gær en seinna um daginn bættust Ísland, Portúgal, Hvíta Rússland og Kóngó í hópinn. # JAPAN @Egypt2021En 13 # # #handballjp #Egypt2021 pic.twitter.com/dbIYdreTYa— (@JHA_national) January 4, 2021 Það taka 32 þjóðir þátt í HM að þessu sinni og því verður nóg að gera á flugvellinum í Kaíró næstu daga. Dagur Sigurðsson vildi mæta mjög snemma með liðið sitt til Egyptalands og var japanski hópurinn mættur 3. janúar síðastliðinn eða meira en viku á undan öðrum þjóðum. Japanir náðu meðal annars að spila tvo æfingaleiki á móti heimamönnum í egypska landsliðinu og nýttu því aukatímann vel. Japanar eru í riðli með Króatíu, Katar og Angóla. Fyrsti leikur Japana er samt ekki fyrr en á föstudaginn þegar þeir mæta Króötum. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á móti Portúgal daginn áður. Japan were the first team to arrive in Egypt for the 27th IHF Men's World Championship! Read more about their first...Posted by International Handball Federation - IHF on Mánudagur, 11. janúar 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira