Samsung kynnti vélmenni sem taka úr vélinni og nöldra í þér Samúel Karl Ólason skrifar 11. janúar 2021 19:33 Bot Care lærir á hegðun notenda sinna og lætur þá vita af því ef þeir eru ekki að haga sér vel. Samsung Tæknirisinn Samsung kynnti nýjar tegundir vélmenna í dag sem ætlað er að aðstoða við rekstur heimila. Það gerði fyrir tækið á Consumer Electronic Show eða CES sem er með töluvert breyttu sniðið þetta árið. Stærsta tæknisýning heims, þar sem helstu tæknifyrirtæki heimsins og nýgræðingar sýna vörur sínar og starfsemi, fer nú alfarið fram á netinu. Vélmennin sem Samsung kynnti heita Bot Handy og Bot Care. Bot Handy á að hjálpa til á heimilinu og á það til dæmis að geta tekið úr uppþvottavél, borið fram rauðvín, lagt á borð og gert ýmislegt annað. Samkvæmt Samsung mun vélmennið nota gervigreind og myndavél til að bera kennsl á muni, sjá hve þungir þeir eru, og hver hawrt má taka á þeim. Bot Care á að vera nokkurs konar vélrænn aðstoðarmaður. Manns eigin R2-D2, bara mun verri. Vélmennið fylgist með þér og lærir á hegðun þína og bregst við henni. Það getur til að mynda nöldrað í þér þegar þú ert búinn að vera of lengi í tölvunni og minnt þig á að taka pásu. Það getur einnig tekið við símtölum. Samkvæmt grein Engadget er alfarið óljóst hvenær þessi vélmenni verða til sölu. Hér má sjá kynningu Samsung frá því í dag. Samsung kynnti einnig nýtt ryksuguvélmenni sem virðist sérstaklega hannað með gæludýr í huga. Eigendur þess munu geta fylgst með dýrum sínum í gegnum vélmennið. Samsung Tækni Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Stærsta tæknisýning heims, þar sem helstu tæknifyrirtæki heimsins og nýgræðingar sýna vörur sínar og starfsemi, fer nú alfarið fram á netinu. Vélmennin sem Samsung kynnti heita Bot Handy og Bot Care. Bot Handy á að hjálpa til á heimilinu og á það til dæmis að geta tekið úr uppþvottavél, borið fram rauðvín, lagt á borð og gert ýmislegt annað. Samkvæmt Samsung mun vélmennið nota gervigreind og myndavél til að bera kennsl á muni, sjá hve þungir þeir eru, og hver hawrt má taka á þeim. Bot Care á að vera nokkurs konar vélrænn aðstoðarmaður. Manns eigin R2-D2, bara mun verri. Vélmennið fylgist með þér og lærir á hegðun þína og bregst við henni. Það getur til að mynda nöldrað í þér þegar þú ert búinn að vera of lengi í tölvunni og minnt þig á að taka pásu. Það getur einnig tekið við símtölum. Samkvæmt grein Engadget er alfarið óljóst hvenær þessi vélmenni verða til sölu. Hér má sjá kynningu Samsung frá því í dag. Samsung kynnti einnig nýtt ryksuguvélmenni sem virðist sérstaklega hannað með gæludýr í huga. Eigendur þess munu geta fylgst með dýrum sínum í gegnum vélmennið.
Samsung Tækni Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent