Solskjær reiknar með þríeykinu gegn Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 11. janúar 2021 10:00 Ole Gunnar Solskjær vonast til að Manchester United komist í efsta sæti úrvalsdeildarinnar á morgun. Getty/Matthew Peters Þríeykið sem missti af 1-0 bikarsigri Manchester United á Watford um helgina vegna meiðsla gæti snúið aftur gegn Burnley á morgun eða í það minnsta í toppslagnum gegn Liverpool á sunnudag. Paul Pogba, Victor Lindelöf og Luke Shaw misstu allir af leiknum gegn Watford en Scott McTominay, sem bar fyrirliðabandið, skoraði þar sigurmarkið. Solskjær var spurður út í fjarveru þeirra þriggja eftir leik og hvort þeir yrðu með í deildarleikjunum við Burnley og Liverpool: „Ég vonast til að þeir geti spilað gegn Liverpool, svo sannarlega. En ég er ekki viss varðandi leikinn við Burnley. Þær æfa létt [á sunnudag] og svo sjáum við til á mánudag [í dag],“ sagði Solskjær. United hefur ekki verið svo nálægt toppnum í janúarmánuði frá því að Sir Alex Ferguson hætti vorið 2013. United dugar að fá stig gegn Burnley, í leik sem liðið á til góða, til að komast í efsta sætið í ensku úrvalsdeildinni fyrir stórleikinn við Liverpool. Liðin eru í dag jöfn að stigum en Liverpool er með betri markatölu. Enginn á eftir að muna hvernig staðan var tólfta janúar Solskjær vildi ekki gera of mikið úr því að komandi leikir væru mikið próf fyrir andlegan styrk sinna manna: „Við erum ekki einu sinni hálfnaðir með tímabilið og það eru allir leikir í ensku úrvalsdeildinni prófraunir. Allir leikir reyna á. Leikurinn við Watford var prófraun, leikurinn við Burnley verður það og að sama skapi leikurinn við Liverpool. Síðan er það Fulham sem er enn önnur prófraunin. Það á enginn eftir að muna hvernig staðan var í deildinni 12. janúar 2021,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Engin flugeldasýning þegar United fór áfram í bikarnum Manchester United er komið áfram í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Watford. 9. janúar 2021 22:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Paul Pogba, Victor Lindelöf og Luke Shaw misstu allir af leiknum gegn Watford en Scott McTominay, sem bar fyrirliðabandið, skoraði þar sigurmarkið. Solskjær var spurður út í fjarveru þeirra þriggja eftir leik og hvort þeir yrðu með í deildarleikjunum við Burnley og Liverpool: „Ég vonast til að þeir geti spilað gegn Liverpool, svo sannarlega. En ég er ekki viss varðandi leikinn við Burnley. Þær æfa létt [á sunnudag] og svo sjáum við til á mánudag [í dag],“ sagði Solskjær. United hefur ekki verið svo nálægt toppnum í janúarmánuði frá því að Sir Alex Ferguson hætti vorið 2013. United dugar að fá stig gegn Burnley, í leik sem liðið á til góða, til að komast í efsta sætið í ensku úrvalsdeildinni fyrir stórleikinn við Liverpool. Liðin eru í dag jöfn að stigum en Liverpool er með betri markatölu. Enginn á eftir að muna hvernig staðan var tólfta janúar Solskjær vildi ekki gera of mikið úr því að komandi leikir væru mikið próf fyrir andlegan styrk sinna manna: „Við erum ekki einu sinni hálfnaðir með tímabilið og það eru allir leikir í ensku úrvalsdeildinni prófraunir. Allir leikir reyna á. Leikurinn við Watford var prófraun, leikurinn við Burnley verður það og að sama skapi leikurinn við Liverpool. Síðan er það Fulham sem er enn önnur prófraunin. Það á enginn eftir að muna hvernig staðan var í deildinni 12. janúar 2021,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Engin flugeldasýning þegar United fór áfram í bikarnum Manchester United er komið áfram í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Watford. 9. janúar 2021 22:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Engin flugeldasýning þegar United fór áfram í bikarnum Manchester United er komið áfram í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Watford. 9. janúar 2021 22:00