Solskjær reiknar með þríeykinu gegn Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 11. janúar 2021 10:00 Ole Gunnar Solskjær vonast til að Manchester United komist í efsta sæti úrvalsdeildarinnar á morgun. Getty/Matthew Peters Þríeykið sem missti af 1-0 bikarsigri Manchester United á Watford um helgina vegna meiðsla gæti snúið aftur gegn Burnley á morgun eða í það minnsta í toppslagnum gegn Liverpool á sunnudag. Paul Pogba, Victor Lindelöf og Luke Shaw misstu allir af leiknum gegn Watford en Scott McTominay, sem bar fyrirliðabandið, skoraði þar sigurmarkið. Solskjær var spurður út í fjarveru þeirra þriggja eftir leik og hvort þeir yrðu með í deildarleikjunum við Burnley og Liverpool: „Ég vonast til að þeir geti spilað gegn Liverpool, svo sannarlega. En ég er ekki viss varðandi leikinn við Burnley. Þær æfa létt [á sunnudag] og svo sjáum við til á mánudag [í dag],“ sagði Solskjær. United hefur ekki verið svo nálægt toppnum í janúarmánuði frá því að Sir Alex Ferguson hætti vorið 2013. United dugar að fá stig gegn Burnley, í leik sem liðið á til góða, til að komast í efsta sætið í ensku úrvalsdeildinni fyrir stórleikinn við Liverpool. Liðin eru í dag jöfn að stigum en Liverpool er með betri markatölu. Enginn á eftir að muna hvernig staðan var tólfta janúar Solskjær vildi ekki gera of mikið úr því að komandi leikir væru mikið próf fyrir andlegan styrk sinna manna: „Við erum ekki einu sinni hálfnaðir með tímabilið og það eru allir leikir í ensku úrvalsdeildinni prófraunir. Allir leikir reyna á. Leikurinn við Watford var prófraun, leikurinn við Burnley verður það og að sama skapi leikurinn við Liverpool. Síðan er það Fulham sem er enn önnur prófraunin. Það á enginn eftir að muna hvernig staðan var í deildinni 12. janúar 2021,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Engin flugeldasýning þegar United fór áfram í bikarnum Manchester United er komið áfram í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Watford. 9. janúar 2021 22:00 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjá meira
Paul Pogba, Victor Lindelöf og Luke Shaw misstu allir af leiknum gegn Watford en Scott McTominay, sem bar fyrirliðabandið, skoraði þar sigurmarkið. Solskjær var spurður út í fjarveru þeirra þriggja eftir leik og hvort þeir yrðu með í deildarleikjunum við Burnley og Liverpool: „Ég vonast til að þeir geti spilað gegn Liverpool, svo sannarlega. En ég er ekki viss varðandi leikinn við Burnley. Þær æfa létt [á sunnudag] og svo sjáum við til á mánudag [í dag],“ sagði Solskjær. United hefur ekki verið svo nálægt toppnum í janúarmánuði frá því að Sir Alex Ferguson hætti vorið 2013. United dugar að fá stig gegn Burnley, í leik sem liðið á til góða, til að komast í efsta sætið í ensku úrvalsdeildinni fyrir stórleikinn við Liverpool. Liðin eru í dag jöfn að stigum en Liverpool er með betri markatölu. Enginn á eftir að muna hvernig staðan var tólfta janúar Solskjær vildi ekki gera of mikið úr því að komandi leikir væru mikið próf fyrir andlegan styrk sinna manna: „Við erum ekki einu sinni hálfnaðir með tímabilið og það eru allir leikir í ensku úrvalsdeildinni prófraunir. Allir leikir reyna á. Leikurinn við Watford var prófraun, leikurinn við Burnley verður það og að sama skapi leikurinn við Liverpool. Síðan er það Fulham sem er enn önnur prófraunin. Það á enginn eftir að muna hvernig staðan var í deildinni 12. janúar 2021,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Engin flugeldasýning þegar United fór áfram í bikarnum Manchester United er komið áfram í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Watford. 9. janúar 2021 22:00 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjá meira
Engin flugeldasýning þegar United fór áfram í bikarnum Manchester United er komið áfram í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir 1-0 sigur á B-deildarliði Watford. 9. janúar 2021 22:00