Lampard: Pep lenti líka í vandræðum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2021 17:46 Pressan er að aukast á Lampard svo um munar. Andy Rain/PA Images Frank Lampard, stjóri Chelsea, er í vandræðum. Liðið hefur einungis unnið einn af síðustu sjö leikjum í deildinni og pressan er að aukast á Chelsea. Chelsea tapaði í gær 3-1 fyrir Manchester City í gær en Chelsea var 3-0 undir í hálfleik. Eftir leikinn voru sögusagnirnar ekki lengi að fara af stað að heitt væri undir Lampard. Lampard sjálfur biður þó um tíma og segir að fleiri þjálfarar hafi lent í vandræðum á sínum fyrstu árum sem stjórar í nýjum verkefnum. „Ég þarf að vera raunsær. Ég var raunsær eftir sigurinn á Leeds þegar ég sagði að við værum ekki í titilbaráttu og ég er einnig raunsær núna að uppbyggingin er sársaukafull,“ sagði Lampard. Frank Lampard is ready to lead from the front after Manchester City condemned his side to a 3-1 defeat at Stamford Bridge.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2021 „Ég man hvað Pep Guardiola gekk í gegnum á sínu fyrsta ári hjá City og við vitum hvað gerðist síðan. Þú byggir bara eitthvað þegar þú hefur barist og sýnt karakter. Við þekkjum sögu City og Liverpool en ég er ekki að bera okkur saman við þá.“ „Ég get bara talað um okkur sjálfa. Í fyrri hálfleik í leiknum gegn City sýndum við að við erum á erfiðum stað. Við þurfum að halda áfram að berjast og ég þarf að halda áfram að berjast,“ sagði Lampard við Sky Sports. Chelsea mætir Morecambe í enska bikarnum um næstu helgi. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. 4. janúar 2021 12:00 Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3. janúar 2021 20:45 „Lampard þarf að fara að vinna leiki annars gæti þetta endað illa“ Það er basl á Chelsea liðinu þessa dagana enda hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir vikið er farið að hitna vel undir knattspyrnustjóranum Frank Lampard. 29. desember 2020 08:00 Vandræði Chelsea halda áfram Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa. 28. desember 2020 19:22 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Chelsea tapaði í gær 3-1 fyrir Manchester City í gær en Chelsea var 3-0 undir í hálfleik. Eftir leikinn voru sögusagnirnar ekki lengi að fara af stað að heitt væri undir Lampard. Lampard sjálfur biður þó um tíma og segir að fleiri þjálfarar hafi lent í vandræðum á sínum fyrstu árum sem stjórar í nýjum verkefnum. „Ég þarf að vera raunsær. Ég var raunsær eftir sigurinn á Leeds þegar ég sagði að við værum ekki í titilbaráttu og ég er einnig raunsær núna að uppbyggingin er sársaukafull,“ sagði Lampard. Frank Lampard is ready to lead from the front after Manchester City condemned his side to a 3-1 defeat at Stamford Bridge.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 3, 2021 „Ég man hvað Pep Guardiola gekk í gegnum á sínu fyrsta ári hjá City og við vitum hvað gerðist síðan. Þú byggir bara eitthvað þegar þú hefur barist og sýnt karakter. Við þekkjum sögu City og Liverpool en ég er ekki að bera okkur saman við þá.“ „Ég get bara talað um okkur sjálfa. Í fyrri hálfleik í leiknum gegn City sýndum við að við erum á erfiðum stað. Við þurfum að halda áfram að berjast og ég þarf að halda áfram að berjast,“ sagði Lampard við Sky Sports. Chelsea mætir Morecambe í enska bikarnum um næstu helgi. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. 4. janúar 2021 12:00 Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3. janúar 2021 20:45 „Lampard þarf að fara að vinna leiki annars gæti þetta endað illa“ Það er basl á Chelsea liðinu þessa dagana enda hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir vikið er farið að hitna vel undir knattspyrnustjóranum Frank Lampard. 29. desember 2020 08:00 Vandræði Chelsea halda áfram Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa. 28. desember 2020 19:22 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Lampard með versta árangur stjóra Chelsea síðan Abramovich eignaðist félagið Frá því Roman Abramovich eignaðist Chelsea sumarið 2003 hefur enginn knattspyrnustjóri liðsins verið með færri stig að meðaltali í leik en Frank Lampard. 4. janúar 2021 12:00
Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3. janúar 2021 20:45
„Lampard þarf að fara að vinna leiki annars gæti þetta endað illa“ Það er basl á Chelsea liðinu þessa dagana enda hefur liðið aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir vikið er farið að hitna vel undir knattspyrnustjóranum Frank Lampard. 29. desember 2020 08:00
Vandræði Chelsea halda áfram Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa. 28. desember 2020 19:22
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti