Lampard: Búið spil í hálfleik Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. janúar 2021 20:45 Þungt hugsi. vísir/Getty Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. Leiknum lauk með 1-3 sigri Man City og Frank Lampard, stjóri Chelsea, var að vonum vonsvikinn í leikslok. „Við gerðum mistök, einstaklingsmistök og vorum of langt frá þeim. Þeir refsuðu okkur fyrir það,“ sagði Lampard sem viðurkennir að úrslitin hafi í raun verið ráðin eftir fyrri hálfleikinn. „Við náðum að keppa við þá í síðari hálfleik en í stöðunni 0-3 var leikurinn nánast búinn. Ég ætla ekki að tala upp síðustu 20 mínúturnar hjá okkur því leikurinn breytist í stöðunni 0-3. Ég vildi samt sjá viðbrögð frá mínu liði,“ sagði Lampard. Chelsea eyddi háum fjárhæðum í leikmannakaup síðasta sumar og er pressan heldur betur farin að aukast á Lampard sem er á sínu öðru ári í stjórastólnum hjá Chelsea. „Ég vil ekki rífa mitt lið niður. Þetta var sársaukafullt í fyrri hálfleiknum af því að þeir voru í þeim gæðaflokki sem við verðum að stefna að því að komast. Við brugðumst við í síðari hálfleik en við þurfum að vinna í okkar leik,“ sagði Lampard. Enski boltinn Tengdar fréttir Man City kláraði Chelsea í fyrri hálfleik Manchester City þurfti ekki langan tíma til að ganga frá Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór á Stamford Bridge í kvöld. 3. janúar 2021 18:18 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leiknum lauk með 1-3 sigri Man City og Frank Lampard, stjóri Chelsea, var að vonum vonsvikinn í leikslok. „Við gerðum mistök, einstaklingsmistök og vorum of langt frá þeim. Þeir refsuðu okkur fyrir það,“ sagði Lampard sem viðurkennir að úrslitin hafi í raun verið ráðin eftir fyrri hálfleikinn. „Við náðum að keppa við þá í síðari hálfleik en í stöðunni 0-3 var leikurinn nánast búinn. Ég ætla ekki að tala upp síðustu 20 mínúturnar hjá okkur því leikurinn breytist í stöðunni 0-3. Ég vildi samt sjá viðbrögð frá mínu liði,“ sagði Lampard. Chelsea eyddi háum fjárhæðum í leikmannakaup síðasta sumar og er pressan heldur betur farin að aukast á Lampard sem er á sínu öðru ári í stjórastólnum hjá Chelsea. „Ég vil ekki rífa mitt lið niður. Þetta var sársaukafullt í fyrri hálfleiknum af því að þeir voru í þeim gæðaflokki sem við verðum að stefna að því að komast. Við brugðumst við í síðari hálfleik en við þurfum að vinna í okkar leik,“ sagði Lampard.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man City kláraði Chelsea í fyrri hálfleik Manchester City þurfti ekki langan tíma til að ganga frá Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór á Stamford Bridge í kvöld. 3. janúar 2021 18:18 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Man City kláraði Chelsea í fyrri hálfleik Manchester City þurfti ekki langan tíma til að ganga frá Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór á Stamford Bridge í kvöld. 3. janúar 2021 18:18
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti