Allardyce tapaði gegn Arsenal með enn einu liðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 15:31 Stóri Sam og Litli Sam fylgjast vel með í gær. Simon Stacpoole/Getty Sam Allardyce sá lærisveina sína fá skell gegn Arsenal í enska boltanum í gær en WBA tapaði 0-4 fyrir Arsenal á The Hawthorns leikvanginum í gær. Leikurinn einkenndist af mikilli snjókomu en Arsenal var 2-0 yfir í leikhlé með mörkum frá Kieran Tierney og Bukayo Saka. Alexandre Lacazette bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Þetta var fjórði leikur WBA undir stjórn Allardyce. Þrír þeirra hafa tapast og svo gerði liðið jafnefli við Liverpool. Liðið hefur samanlagt tapað síðustu tveimur leikjum 9-0, eftir 5-0 tapið gegn Leeds. Allardyce hefur komið víða við sem stjóri og það sést einnig á tölfræðinni en WBA er áttunda liðið sem hann tapar með gegn Arsenal. Hin liðin eru Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace og Everton. Blaðamaðurinn Richard Jolly greinir frá þessu á Twitter síðu sinni en segist þó aðspurður ekki vita hvort um met sé að ræða. Sam Allardyce has now lost to Arsenal as manager of eight different clubs: Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace, Everton and West Brom.— Richard Jolly (@RichJolly) January 2, 2021 WBA er í næst neðsta sæti deildarinnar með átta stig. Liðið er sex stigum frá öruggu sæti en Arsenal, eftir tvo síðustu sigra, eru komnir upp í ellefta sætið með 23 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2. janúar 2021 21:50 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Fleiri fréttir United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Sjá meira
Leikurinn einkenndist af mikilli snjókomu en Arsenal var 2-0 yfir í leikhlé með mörkum frá Kieran Tierney og Bukayo Saka. Alexandre Lacazette bætti við tveimur mörkum í síðari hálfleik. Þetta var fjórði leikur WBA undir stjórn Allardyce. Þrír þeirra hafa tapast og svo gerði liðið jafnefli við Liverpool. Liðið hefur samanlagt tapað síðustu tveimur leikjum 9-0, eftir 5-0 tapið gegn Leeds. Allardyce hefur komið víða við sem stjóri og það sést einnig á tölfræðinni en WBA er áttunda liðið sem hann tapar með gegn Arsenal. Hin liðin eru Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace og Everton. Blaðamaðurinn Richard Jolly greinir frá þessu á Twitter síðu sinni en segist þó aðspurður ekki vita hvort um met sé að ræða. Sam Allardyce has now lost to Arsenal as manager of eight different clubs: Bolton, Newcastle, Blackburn, West Ham, Sunderland, Crystal Palace, Everton and West Brom.— Richard Jolly (@RichJolly) January 2, 2021 WBA er í næst neðsta sæti deildarinnar með átta stig. Liðið er sex stigum frá öruggu sæti en Arsenal, eftir tvo síðustu sigra, eru komnir upp í ellefta sætið með 23 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2. janúar 2021 21:50 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Fleiri fréttir United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Sjá meira
Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2. janúar 2021 21:50