Everton íhugar að bjóða Gylfa nýjan samning Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2021 10:41 Gylfi hefur spilað sig í náðina hjá Carlo Ancelotti, stjóra Everton. Jon Super/Getty Everton íhugar að bjóða íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni nýjan samning. Núverandi samningur hans rennur út sumarið 2022. Gylfi var keyptur til félagsins á 40 milljónir punda frá Swansea árið 2017 en eftir komu James Rodriguez fækkuðu tækifærum Gylfa. Hann náði þó að vinna sig inn í liðið og var frábær í desembermánuði. Hann byrjaði fimm leiki í röð og skoraði í þeim tvö mörk auk þess að leggja upp eitt. Daily Mail greinir nú frá því að Everton íhugi að bjóða Gylfa nýjan samning. Hann er talinn þéna 850 milljónir á ári. Gylfi Sigurdsson in line for a new Everton deal after shining in James Rodriguez's absence https://t.co/8i6fgP0THz— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Í samtali við Liverpool Echo segir Gylfa njóta sín undir stjórn Ancelotti. Hann segir hann frábæran þjálfara maður á mann og að það sé frábært að vera í kringum hann. Gylfi segir einnig að Anceloti hafi ekki gert margar breytingar á Everton eftir að hann kom til félagsins, heldur gert litlar breytingar hér og þar. Gylfi hefur skorað 21 mark og lagt upp fjórtán önnur í þeim 115 leikjum sem hann hefur spilað í búningi Everton. Næsti leikur Everton er gegn Rotherham í enska bikarnum á laugardaginn en reiknað er með að Gylfi verði hvíldur í þeim leik eftir að hafa spilað nær allar mínútur Everton að undanförnu. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Gylfi var keyptur til félagsins á 40 milljónir punda frá Swansea árið 2017 en eftir komu James Rodriguez fækkuðu tækifærum Gylfa. Hann náði þó að vinna sig inn í liðið og var frábær í desembermánuði. Hann byrjaði fimm leiki í röð og skoraði í þeim tvö mörk auk þess að leggja upp eitt. Daily Mail greinir nú frá því að Everton íhugi að bjóða Gylfa nýjan samning. Hann er talinn þéna 850 milljónir á ári. Gylfi Sigurdsson in line for a new Everton deal after shining in James Rodriguez's absence https://t.co/8i6fgP0THz— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Í samtali við Liverpool Echo segir Gylfa njóta sín undir stjórn Ancelotti. Hann segir hann frábæran þjálfara maður á mann og að það sé frábært að vera í kringum hann. Gylfi segir einnig að Anceloti hafi ekki gert margar breytingar á Everton eftir að hann kom til félagsins, heldur gert litlar breytingar hér og þar. Gylfi hefur skorað 21 mark og lagt upp fjórtán önnur í þeim 115 leikjum sem hann hefur spilað í búningi Everton. Næsti leikur Everton er gegn Rotherham í enska bikarnum á laugardaginn en reiknað er með að Gylfi verði hvíldur í þeim leik eftir að hafa spilað nær allar mínútur Everton að undanförnu. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti