Arteta ætlar að halda áfram að losa sig við leikmenn í janúar Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 14:00 Arsenal v Manchester City - Carabao Cup - Quarter Final - Emirates Stadium Arsenal manager Mikel Arteta on the touchline during the Carabao Cup, Quarter Final match at The Emirates Stadium, London. (Photo by Nick Potts/PA Images via Getty Images) Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir það vera í forgangi hjá félaginu að losa sig við leikmenn í félagaskiptaglugganum. Þegar nýtt ár gekk í garð opnaði um leið fyrir félagaskipti í enska boltanum og hefur Arsenal þegar losað sig við einn leikmann þar sem Sead Kolasinac gekk í raðir Schalke 04 um áramótin. Arteta tók við stjórnartaumunum hjá Arsenal á síðasta tímabili og hefur ekki farið leynt með það að hann vilji gera miklar breytingar. „Við erum með stóran hóp og vitum af því. Það voru hlutir sem áttu að gerast síðastliðið sumar sem gerðust ekki af ýmsum ástæðum,“ segir Arteta. Emi Martinez og Henrikh Mkhitaryan voru seldir frá félaginu síðasta sumar auk þess sem Lucas Torreira og Matteo Guendouzi voru lánaðir burt. Þá reyndi félagið, án árangurs, að losa sig við sinn launahæsta leikmann, Mesut Özil. Landi hans, Shkodran Mustafi, er einnig talinn vera á sölulista. „Það eru nokkrir leikmenn sem verða seldir eða lánaðir burt. Það er forgangsatriði hjá okkur í augnablikinu. Ef vel gengur sjáum við til hvort við höfum tækifæri til að sækja leikmenn í þær stöður sem okkur vantar í,“ segir Arteta. Mikel Arteta admits players leaving Arsenal is the priority in January... Sky Sports News in 60 seconds | @TAGHeuer pic.twitter.com/T0WvkUXKmP— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 31, 2020 Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Þegar nýtt ár gekk í garð opnaði um leið fyrir félagaskipti í enska boltanum og hefur Arsenal þegar losað sig við einn leikmann þar sem Sead Kolasinac gekk í raðir Schalke 04 um áramótin. Arteta tók við stjórnartaumunum hjá Arsenal á síðasta tímabili og hefur ekki farið leynt með það að hann vilji gera miklar breytingar. „Við erum með stóran hóp og vitum af því. Það voru hlutir sem áttu að gerast síðastliðið sumar sem gerðust ekki af ýmsum ástæðum,“ segir Arteta. Emi Martinez og Henrikh Mkhitaryan voru seldir frá félaginu síðasta sumar auk þess sem Lucas Torreira og Matteo Guendouzi voru lánaðir burt. Þá reyndi félagið, án árangurs, að losa sig við sinn launahæsta leikmann, Mesut Özil. Landi hans, Shkodran Mustafi, er einnig talinn vera á sölulista. „Það eru nokkrir leikmenn sem verða seldir eða lánaðir burt. Það er forgangsatriði hjá okkur í augnablikinu. Ef vel gengur sjáum við til hvort við höfum tækifæri til að sækja leikmenn í þær stöður sem okkur vantar í,“ segir Arteta. Mikel Arteta admits players leaving Arsenal is the priority in January... Sky Sports News in 60 seconds | @TAGHeuer pic.twitter.com/T0WvkUXKmP— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 31, 2020
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti