Faraldurinn gengið hraðar niður en Þórólfur bjóst við Andri Eysteinsson skrifar 3. maí 2020 21:09 Þórólfur Guðnason Stöð 2 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki hafa komið sér á óvart að hægt yrði að aflétta takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á þessum tímapunkti. Faraldurinn sé þó að ganga hraðar niður en hann hafði búist við. „Upphaflega planið var að fyrsta aflétting yrði núna. Eins og við höfum alltaf sagt verður það gert í skrefum. Kannski með tveggja til fjögurra vikna millibili. Allt eftir því hvernig ástandið er þannig að þetta kom mér ekkert á óvart,“ sagði Þórólfur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld áður en hann bætti við. „Reyndar hefur faraldurinn gengið hraðar niður en ég bjóst við.“ Þórólfur segist ekki búast við öðru en áfram muni ganga vel eftir að takmörkunum verður aflétt á miðnætti. „Við sjáum bara hvað landinn hefur tekið vel við sér, farið eftir leiðbeiningum og ert eiginlega allt sem hann hefur verið beðinn um. Ég á von á því að fólk geri það áfram og þá mun þetta ganga vel,“ sagði Þórólfur. Hvað varðar ferðalög erlendis er þó enn óljóst en ljóst að það sé ekki einungis undir Íslendingum komið. Ástandið er misalvarlegt í öðrum þjóðríkjum og miklar takmarkanir víða. „Það er í skoðun hjá ráðuneytunum, hvernig og hvort það eigi að aflétta takmörkunum sem eru á ferðamenn núna. Það verður mjög fróðlegt að sjá hvað kemur út úr því,ׅ “ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það ekki hafa komið sér á óvart að hægt yrði að aflétta takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar á þessum tímapunkti. Faraldurinn sé þó að ganga hraðar niður en hann hafði búist við. „Upphaflega planið var að fyrsta aflétting yrði núna. Eins og við höfum alltaf sagt verður það gert í skrefum. Kannski með tveggja til fjögurra vikna millibili. Allt eftir því hvernig ástandið er þannig að þetta kom mér ekkert á óvart,“ sagði Þórólfur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld áður en hann bætti við. „Reyndar hefur faraldurinn gengið hraðar niður en ég bjóst við.“ Þórólfur segist ekki búast við öðru en áfram muni ganga vel eftir að takmörkunum verður aflétt á miðnætti. „Við sjáum bara hvað landinn hefur tekið vel við sér, farið eftir leiðbeiningum og ert eiginlega allt sem hann hefur verið beðinn um. Ég á von á því að fólk geri það áfram og þá mun þetta ganga vel,“ sagði Þórólfur. Hvað varðar ferðalög erlendis er þó enn óljóst en ljóst að það sé ekki einungis undir Íslendingum komið. Ástandið er misalvarlegt í öðrum þjóðríkjum og miklar takmarkanir víða. „Það er í skoðun hjá ráðuneytunum, hvernig og hvort það eigi að aflétta takmörkunum sem eru á ferðamenn núna. Það verður mjög fróðlegt að sjá hvað kemur út úr því,ׅ “ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira