Nærri því tíu þúsund ný smit í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2020 17:32 Maður sem er talinn smitaður af Covid-19 fluttur á sjúkrahús í Moskvu. AP/Pavel Golovkin Fjöldi þeirra sem hafa smitast af af Covid-19 í Rússlandsi jókst um 9.623 á milli daga og stendur nú í 124.054, samkvæmt opinberum tölum, og þar af 62.658 í Moskvu. Smituðum hefur aldrei fjölgað svo mikið í landinu og í raun hækkaði fjöldi nýrra smita um tuttugu prósent á milli daga. Minnst 1.222 hafa látið lífið vegna sjúkdómsins, sem nýja kóronuveiran veldur. TASS fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir 46,6 prósent þeirra sem greindust smitaðir á milli daga hafa verið án einkenna. Valdamir Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti í vikunni að útgöngubann og viðmið varðandi félagsforðun yrðu framlengt til 11. maí en til stóð að fella útgöngubannið niður í byrjun mánaðarins. Forsetinn hefur skipað embættismönnum að undirbúa afnám tilmæla í skrefum. Borgarstjóri Moskvu sagði í vikunni að verið væri að koma upp neyðarsjúkradeildum í íþróttahúsum og verslunarmiðstöðvum til að bregðast við mikilli fjölgun smitaðra. Smitum fjölgar einnig hratt í Pakistan Svipaða sögu er að segja frá Pakistan þar sem metfjöldi nýrra smita var einnig tilkynntur í dag. Þar greindust 1.297 ný smit og hafa í heildina greinst 18.114. Þar hefur þó lítil skimun átt sér stað eða um níu þúsund á síðasta sólarhring. Ríkisstjórnin hefur sett sér það markmið að fjölga þeim í tuttugu þúsund á dag. Rússland Pakistan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Fjöldi þeirra sem hafa smitast af af Covid-19 í Rússlandsi jókst um 9.623 á milli daga og stendur nú í 124.054, samkvæmt opinberum tölum, og þar af 62.658 í Moskvu. Smituðum hefur aldrei fjölgað svo mikið í landinu og í raun hækkaði fjöldi nýrra smita um tuttugu prósent á milli daga. Minnst 1.222 hafa látið lífið vegna sjúkdómsins, sem nýja kóronuveiran veldur. TASS fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir 46,6 prósent þeirra sem greindust smitaðir á milli daga hafa verið án einkenna. Valdamir Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti í vikunni að útgöngubann og viðmið varðandi félagsforðun yrðu framlengt til 11. maí en til stóð að fella útgöngubannið niður í byrjun mánaðarins. Forsetinn hefur skipað embættismönnum að undirbúa afnám tilmæla í skrefum. Borgarstjóri Moskvu sagði í vikunni að verið væri að koma upp neyðarsjúkradeildum í íþróttahúsum og verslunarmiðstöðvum til að bregðast við mikilli fjölgun smitaðra. Smitum fjölgar einnig hratt í Pakistan Svipaða sögu er að segja frá Pakistan þar sem metfjöldi nýrra smita var einnig tilkynntur í dag. Þar greindust 1.297 ný smit og hafa í heildina greinst 18.114. Þar hefur þó lítil skimun átt sér stað eða um níu þúsund á síðasta sólarhring. Ríkisstjórnin hefur sett sér það markmið að fjölga þeim í tuttugu þúsund á dag.
Rússland Pakistan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira