Kjarabarátta lögreglumanna og efnahagurinn meðal umræðuefna í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2020 06:30 Gulli, Heimir og Þráinn stýra Bítis-skútunni. Vísir Það verður margt um að vera í Bítinu á Bylgjunni í dag. Þátturinn byrjar á því að Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, kemur við í hljóðverinu og ræðir strandveiðina í sumar og stöðu strandveiðimanna. Þá verður heyrt í Snorra Magnússon, formanni Félags lögreglumanna, en félagið segir lögreglumenn með sömu laun og þeir voru með árið 2002 og saka ríkið um að nýta sér það að lögreglumenn megi ekki fara í verkfall. Í kjölfar þess verður farið yfir þá alvarlegu efnahagsstöðu sem Ísland er í og hvernig Íslendingar komast í gegnum hana. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, ræða stöðuna á þessum fordæmalausu tímum. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun kynna félagslega hjálp sem ekki hefur farið mikið fyrir. Það er að segja félagslega hjálp til foreldra og aðra ummönnunaraðila langveikra eða fatlaðra barna, stuðning við aldraða og svo framvegis. Ráðherrann mun fara yfir slíkt. Að lokum mætir Rakel Sveinsdóttir, sem er með Atvinnulífið á Vísi, en hún mun ræða þessi þungu mánaðamót í atvinnulífinu en einhverjir forstjórar segja þessa tíma þá svörtustu í áratugi. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið frá því í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni Bítið Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Það verður margt um að vera í Bítinu á Bylgjunni í dag. Þátturinn byrjar á því að Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, kemur við í hljóðverinu og ræðir strandveiðina í sumar og stöðu strandveiðimanna. Þá verður heyrt í Snorra Magnússon, formanni Félags lögreglumanna, en félagið segir lögreglumenn með sömu laun og þeir voru með árið 2002 og saka ríkið um að nýta sér það að lögreglumenn megi ekki fara í verkfall. Í kjölfar þess verður farið yfir þá alvarlegu efnahagsstöðu sem Ísland er í og hvernig Íslendingar komast í gegnum hana. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, ræða stöðuna á þessum fordæmalausu tímum. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun kynna félagslega hjálp sem ekki hefur farið mikið fyrir. Það er að segja félagslega hjálp til foreldra og aðra ummönnunaraðila langveikra eða fatlaðra barna, stuðning við aldraða og svo framvegis. Ráðherrann mun fara yfir slíkt. Að lokum mætir Rakel Sveinsdóttir, sem er með Atvinnulífið á Vísi, en hún mun ræða þessi þungu mánaðamót í atvinnulífinu en einhverjir forstjórar segja þessa tíma þá svörtustu í áratugi. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið frá því í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni
Bítið Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira