Kjarabarátta lögreglumanna og efnahagurinn meðal umræðuefna í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2020 06:30 Gulli, Heimir og Þráinn stýra Bítis-skútunni. Vísir Það verður margt um að vera í Bítinu á Bylgjunni í dag. Þátturinn byrjar á því að Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, kemur við í hljóðverinu og ræðir strandveiðina í sumar og stöðu strandveiðimanna. Þá verður heyrt í Snorra Magnússon, formanni Félags lögreglumanna, en félagið segir lögreglumenn með sömu laun og þeir voru með árið 2002 og saka ríkið um að nýta sér það að lögreglumenn megi ekki fara í verkfall. Í kjölfar þess verður farið yfir þá alvarlegu efnahagsstöðu sem Ísland er í og hvernig Íslendingar komast í gegnum hana. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, ræða stöðuna á þessum fordæmalausu tímum. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun kynna félagslega hjálp sem ekki hefur farið mikið fyrir. Það er að segja félagslega hjálp til foreldra og aðra ummönnunaraðila langveikra eða fatlaðra barna, stuðning við aldraða og svo framvegis. Ráðherrann mun fara yfir slíkt. Að lokum mætir Rakel Sveinsdóttir, sem er með Atvinnulífið á Vísi, en hún mun ræða þessi þungu mánaðamót í atvinnulífinu en einhverjir forstjórar segja þessa tíma þá svörtustu í áratugi. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið frá því í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni Bítið Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Það verður margt um að vera í Bítinu á Bylgjunni í dag. Þátturinn byrjar á því að Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, kemur við í hljóðverinu og ræðir strandveiðina í sumar og stöðu strandveiðimanna. Þá verður heyrt í Snorra Magnússon, formanni Félags lögreglumanna, en félagið segir lögreglumenn með sömu laun og þeir voru með árið 2002 og saka ríkið um að nýta sér það að lögreglumenn megi ekki fara í verkfall. Í kjölfar þess verður farið yfir þá alvarlegu efnahagsstöðu sem Ísland er í og hvernig Íslendingar komast í gegnum hana. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, ræða stöðuna á þessum fordæmalausu tímum. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, mun kynna félagslega hjálp sem ekki hefur farið mikið fyrir. Það er að segja félagslega hjálp til foreldra og aðra ummönnunaraðila langveikra eða fatlaðra barna, stuðning við aldraða og svo framvegis. Ráðherrann mun fara yfir slíkt. Að lokum mætir Rakel Sveinsdóttir, sem er með Atvinnulífið á Vísi, en hún mun ræða þessi þungu mánaðamót í atvinnulífinu en einhverjir forstjórar segja þessa tíma þá svörtustu í áratugi. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið frá því í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni
Bítið Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira