Lineker talaði um það þegar hann gerði í brækurnar í miðjum leik á HM á Ítalíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2020 08:30 Gary Lineker í leik með enska landsliðinu á HM á Ítalíu 1990. Getty/Mark Leech Fótboltaleysið dregur ýmislegt fram í dagsljósið og fær marga til að rifja upp alls kyns sögur frá ferlinum. Enska knattspyrnugoðsögnin og þáttastjórnandinn Gary Lineker var meira segja tilbúinn að ræða vandræðalegasta augnablikið á ferlinum. Gary Lineker ræddi það í hlaðvarpsþætti „Match of the Day“ þegar hann gerði í brækurnar í miðjum leik með enska landsliðinu og það sjálfu á heimsmeistaramótinu. Þetta var fyrsti leikur enska landsliðsins á HM á Ítalíu 1990 og var á móti Írum í Cagliari. "Thank God I had dark blue shorts on that day. I'm shovelling it out and rubbing myself on the grass like a dog." Gary Lineker has spoken about the time he s**t himself on the pitch during an England game. https://t.co/NBntFsBY9Y pic.twitter.com/rS3ip2iEGr— SPORTbible (@sportbible) April 26, 2020 Gary Lineker hafði verið veikur og var með niðurgang nóttina fyrir leikinn. Hann vildi samt ekki láta landsliðsþjálfarann vita af ótta um að missa sæti sitt í liðinu. Lineker áttaði sig á því eftir tíu til fimmtán mínútur í síðari hálfleik að maginn hans ætlaði að vera til enn frekari vandræða. „Ég hafði verið veikur um nóttina og hafði vaknað nokkrum sinnum með niðurgang. Ég sagði ekki Bobby Robson frá þessu því ég vildi spila og var hræddur um að hann tæki mig út úr liðinu,“ sagði Gary Lineker. „Leikurinn fór af stað og það var allt í góðu til að byrja með. Eftir tuttugu mínútur fór ég að finna fyrir magaverkjum. Ég náð samt einhvern veginn að komast í gegnum fyrri hálfleikinn,“ sagði Lineker. „Ég byrja síðan seinni hálfleikinn en eftir tíu til fimmtán mínútur þá fékk ég magakrampa á ný. Ég hugsaði: Nú er ég í vandræðum,“ sagði Lineker. watch on YouTube „Svo kom að því að ég renndi mér í grasið og reyndi að komast fyrir boltann. Ég fór í jörðina, slakaði á í smástund og það varð sprenging,“ sagði Lineker. „Ég hugsaði: Guð minn góður. Þetta var líka út um allt. Ef þið horfið á upptökuna þá má sjá þegar Gary Stevens kemur til mín og spyr mig hvað sé að: Ég sagði honum að ég hefði skitið á mig, sagði Gary Lineker. „Ég vissi ekki hvað ég átti að gera en ég þakka guði að hafa verið í svörtum buxum þennan daginn. Ég reyndi að skófla þessu út og þurrkaði mér í grasið eins og hundur,“ sagði Lineker. „Það var magnað hvað ég fékk mig pláss eftir þetta því ég lyktaði auðvitað mjög illa. Á endanum varð Bobby að taka mig af velli, sagði Lineker en hann slapp þó ekki á klósettið alveg strax. „Á flestum völlum eru varamannabekkirnir vanalega við leikmannagöngin en á þessum velli voru þeir aftur á móti hinum megin. Ég þurfti því að klára leikinn á bekknum með öllum hinum varamönnunum,“ sagði Lineker. „Það má sjá alla varamennina reyna að koma sér í burtu frá mér á meðan ég sat einn og yfirgefinn að vorkenna sjálfum mér,“ sagði Lineker. Gary Lineker skoraði alls fjögur mörk á mótinu og enska liðið fór alla leið í undanúrslitin þar sem liðið tapaði í vítakeppni á móti verðandi heimsmeisturum Þýskalands. Starting now on @bbcone...#MOTDTop10 with Gary, Ian and Alan discussing the most bonkers moments in Premier League history.Watch: https://t.co/nZxecSqRMQ pic.twitter.com/LAf0T4K5E2— Match of the Day (@BBCMOTD) April 25, 2020 Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Sjá meira
Fótboltaleysið dregur ýmislegt fram í dagsljósið og fær marga til að rifja upp alls kyns sögur frá ferlinum. Enska knattspyrnugoðsögnin og þáttastjórnandinn Gary Lineker var meira segja tilbúinn að ræða vandræðalegasta augnablikið á ferlinum. Gary Lineker ræddi það í hlaðvarpsþætti „Match of the Day“ þegar hann gerði í brækurnar í miðjum leik með enska landsliðinu og það sjálfu á heimsmeistaramótinu. Þetta var fyrsti leikur enska landsliðsins á HM á Ítalíu 1990 og var á móti Írum í Cagliari. "Thank God I had dark blue shorts on that day. I'm shovelling it out and rubbing myself on the grass like a dog." Gary Lineker has spoken about the time he s**t himself on the pitch during an England game. https://t.co/NBntFsBY9Y pic.twitter.com/rS3ip2iEGr— SPORTbible (@sportbible) April 26, 2020 Gary Lineker hafði verið veikur og var með niðurgang nóttina fyrir leikinn. Hann vildi samt ekki láta landsliðsþjálfarann vita af ótta um að missa sæti sitt í liðinu. Lineker áttaði sig á því eftir tíu til fimmtán mínútur í síðari hálfleik að maginn hans ætlaði að vera til enn frekari vandræða. „Ég hafði verið veikur um nóttina og hafði vaknað nokkrum sinnum með niðurgang. Ég sagði ekki Bobby Robson frá þessu því ég vildi spila og var hræddur um að hann tæki mig út úr liðinu,“ sagði Gary Lineker. „Leikurinn fór af stað og það var allt í góðu til að byrja með. Eftir tuttugu mínútur fór ég að finna fyrir magaverkjum. Ég náð samt einhvern veginn að komast í gegnum fyrri hálfleikinn,“ sagði Lineker. „Ég byrja síðan seinni hálfleikinn en eftir tíu til fimmtán mínútur þá fékk ég magakrampa á ný. Ég hugsaði: Nú er ég í vandræðum,“ sagði Lineker. watch on YouTube „Svo kom að því að ég renndi mér í grasið og reyndi að komast fyrir boltann. Ég fór í jörðina, slakaði á í smástund og það varð sprenging,“ sagði Lineker. „Ég hugsaði: Guð minn góður. Þetta var líka út um allt. Ef þið horfið á upptökuna þá má sjá þegar Gary Stevens kemur til mín og spyr mig hvað sé að: Ég sagði honum að ég hefði skitið á mig, sagði Gary Lineker. „Ég vissi ekki hvað ég átti að gera en ég þakka guði að hafa verið í svörtum buxum þennan daginn. Ég reyndi að skófla þessu út og þurrkaði mér í grasið eins og hundur,“ sagði Lineker. „Það var magnað hvað ég fékk mig pláss eftir þetta því ég lyktaði auðvitað mjög illa. Á endanum varð Bobby að taka mig af velli, sagði Lineker en hann slapp þó ekki á klósettið alveg strax. „Á flestum völlum eru varamannabekkirnir vanalega við leikmannagöngin en á þessum velli voru þeir aftur á móti hinum megin. Ég þurfti því að klára leikinn á bekknum með öllum hinum varamönnunum,“ sagði Lineker. „Það má sjá alla varamennina reyna að koma sér í burtu frá mér á meðan ég sat einn og yfirgefinn að vorkenna sjálfum mér,“ sagði Lineker. Gary Lineker skoraði alls fjögur mörk á mótinu og enska liðið fór alla leið í undanúrslitin þar sem liðið tapaði í vítakeppni á móti verðandi heimsmeisturum Þýskalands. Starting now on @bbcone...#MOTDTop10 with Gary, Ian and Alan discussing the most bonkers moments in Premier League history.Watch: https://t.co/nZxecSqRMQ pic.twitter.com/LAf0T4K5E2— Match of the Day (@BBCMOTD) April 25, 2020
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Sjá meira