Café Paris lokað og fransk-ítalskur staður fyllir í skarðið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. apríl 2020 15:49 Þessi mynd var tekin Austurvallarmegin við Café Paris í blíðu síðasta sumars. Í stað kaffihússins mun brátt opna veitingastaðurinn Duck and Rose. Vísir/Vilhelm Veitingastaðurinn og kaffihúsið Café Paris á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis mun hverfa úr veitingaflóru Reykjavíkurborgar í lok maí. Í staðinn mun verður veitingastaður opnaður sem leggur áherslu á mat undir frönskum og ítölskum áhrifum. Frá þessu greinir einn eigendanna, Eyþór Mar Halldórsson, á Facebook síðu sinni. Þar kemur fram að hinn nýi staður, sem mun bera heitið Duck and Rose, muni einblína á létta matreiðslu undir frönskum og ítölskum áhrifum. Þá verður staðurinn opinn til klukkan 02:00 um helgar, þegar slíkt verður leyfilegt að nýju. Þegar kvöldmatartíminn er liðinn og kvöld gerir nótt verður „þægileg stemmning með kokteilum og kampavíni í fyrirrúmi,“ samkvæmt færslu Eyþórs, sem sjá má hér að neðan. Það er venjulega talað um að maður eigi að fjárfesta í sjálfum sér í kreppu. Ég held að ég hafi misskilið eitthvað því...Posted by Eyþór Mar Halldórsson on Saturday, 25 April 2020 Reykjavík Menning Veitingastaðir Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Veitingastaðurinn og kaffihúsið Café Paris á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis mun hverfa úr veitingaflóru Reykjavíkurborgar í lok maí. Í staðinn mun verður veitingastaður opnaður sem leggur áherslu á mat undir frönskum og ítölskum áhrifum. Frá þessu greinir einn eigendanna, Eyþór Mar Halldórsson, á Facebook síðu sinni. Þar kemur fram að hinn nýi staður, sem mun bera heitið Duck and Rose, muni einblína á létta matreiðslu undir frönskum og ítölskum áhrifum. Þá verður staðurinn opinn til klukkan 02:00 um helgar, þegar slíkt verður leyfilegt að nýju. Þegar kvöldmatartíminn er liðinn og kvöld gerir nótt verður „þægileg stemmning með kokteilum og kampavíni í fyrirrúmi,“ samkvæmt færslu Eyþórs, sem sjá má hér að neðan. Það er venjulega talað um að maður eigi að fjárfesta í sjálfum sér í kreppu. Ég held að ég hafi misskilið eitthvað því...Posted by Eyþór Mar Halldórsson on Saturday, 25 April 2020
Reykjavík Menning Veitingastaðir Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira