Miðstöð íslenskra bókmennta veitir rúmar 50 milljónir í styrki Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. apríl 2020 08:34 Miðstöð íslenskra bókmennta veitir rúmlega 50 milljónir í útgáfu- og þýðingastyrki í ár. Getty Miðstöð íslenskra bókmennta mun í ár úthluta 51,5 milljónum króna í styrkjum til bókaútgáfu og þýðinga. Þetta er 8,5 milljónum hærra en úthlutað var í fyrra þegar 43 milljónum var veitt í sömu styrki. Í fréttatilkynningu frá Miðstöðinni segir að þetta sé gert til að bregðast við áhrifum ríkjandi ástands. Rúmum 28 milljónum króna verður úthlutað í útgáfustyrki til 45 verka sem er 2 milljónum krónum hærra en í fyrra. Alls bárust 69 umsóknir og sótt var um rúmar 65 milljónir. Þá verður rúmum 13 milljónum króna úthlutað í 35 styrki til þýðinga á íslensku í fyrri úthlutun ársins en 50 umsóknir bárust. Það er þriggja milljóna króna hækkun á milli ára og átta fleiri verkefni verða styrkt en í fyrra. Þriðjungur styrkjanna mun fara til þýðinga barna- og ungmennabóka. Úr Auði, barna- og ungmennabókasjóðnum, verður 10 milljónum úthlutað en þetta er annað skiptið sem úthlutað verður úr sjóðnum. Verkefni sjóðsins er að styrkja útgáfu vandaðra barna- og ungmennabóka sem skrifaðar eru á íslensku. Alls hlutu 32 verk styrki að þessu sinni. Bækurnar sem hljóta styrki í ár eru af ýmsu tagi, langar textabækur fyrir ungmenni, myndríkar smábarnabækur og allt þar á milli. Bókmenntir Bókaútgáfa Tengdar fréttir Lítil von til þess eða hætta á að listamannalaunin leggist af Stefán Hilmarsson fer í saumana á listamannalaunum. 2. júlí 2019 09:00 Þrír nýir stjórnendur ráðnir í Þjóðleikhúsið Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir í Þjóðleikhúsið. Magnús Geir Þórðarson tók við starfi þjóðleikhússtjóra þann 1. janúar síðastliðinn og hann hefur nú fengið til liðs við sig þau Steinunni Þórhallsdóttur, Jón Þorgeir Kristjánsson og Kristínu Ólafsdóttur. 20. apríl 2020 11:55 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Sjá meira
Miðstöð íslenskra bókmennta mun í ár úthluta 51,5 milljónum króna í styrkjum til bókaútgáfu og þýðinga. Þetta er 8,5 milljónum hærra en úthlutað var í fyrra þegar 43 milljónum var veitt í sömu styrki. Í fréttatilkynningu frá Miðstöðinni segir að þetta sé gert til að bregðast við áhrifum ríkjandi ástands. Rúmum 28 milljónum króna verður úthlutað í útgáfustyrki til 45 verka sem er 2 milljónum krónum hærra en í fyrra. Alls bárust 69 umsóknir og sótt var um rúmar 65 milljónir. Þá verður rúmum 13 milljónum króna úthlutað í 35 styrki til þýðinga á íslensku í fyrri úthlutun ársins en 50 umsóknir bárust. Það er þriggja milljóna króna hækkun á milli ára og átta fleiri verkefni verða styrkt en í fyrra. Þriðjungur styrkjanna mun fara til þýðinga barna- og ungmennabóka. Úr Auði, barna- og ungmennabókasjóðnum, verður 10 milljónum úthlutað en þetta er annað skiptið sem úthlutað verður úr sjóðnum. Verkefni sjóðsins er að styrkja útgáfu vandaðra barna- og ungmennabóka sem skrifaðar eru á íslensku. Alls hlutu 32 verk styrki að þessu sinni. Bækurnar sem hljóta styrki í ár eru af ýmsu tagi, langar textabækur fyrir ungmenni, myndríkar smábarnabækur og allt þar á milli.
Bókmenntir Bókaútgáfa Tengdar fréttir Lítil von til þess eða hætta á að listamannalaunin leggist af Stefán Hilmarsson fer í saumana á listamannalaunum. 2. júlí 2019 09:00 Þrír nýir stjórnendur ráðnir í Þjóðleikhúsið Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir í Þjóðleikhúsið. Magnús Geir Þórðarson tók við starfi þjóðleikhússtjóra þann 1. janúar síðastliðinn og hann hefur nú fengið til liðs við sig þau Steinunni Þórhallsdóttur, Jón Þorgeir Kristjánsson og Kristínu Ólafsdóttur. 20. apríl 2020 11:55 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Sjá meira
Lítil von til þess eða hætta á að listamannalaunin leggist af Stefán Hilmarsson fer í saumana á listamannalaunum. 2. júlí 2019 09:00
Þrír nýir stjórnendur ráðnir í Þjóðleikhúsið Þrír nýir stjórnendur hafa verið ráðnir í Þjóðleikhúsið. Magnús Geir Þórðarson tók við starfi þjóðleikhússtjóra þann 1. janúar síðastliðinn og hann hefur nú fengið til liðs við sig þau Steinunni Þórhallsdóttur, Jón Þorgeir Kristjánsson og Kristínu Ólafsdóttur. 20. apríl 2020 11:55